Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Síða 59

Morgunn - 01.06.1930, Síða 59
M 0 RGU N N 53 Fundur með Einer Nielsen í Kaupmannahöfn, 22. ágúst 1929. Þegar eg kom til Hafnar fékk eg fund með mann- gervingamiðlinum Einer Nielsen. Á þeim fundi voru ís- lendingar auk mín og Guðrúnar, stjúpdóttur minnar, tvær konur norðan af Akureyri, Anna Magnúsdóttir og Jóhanna Jóhannsdóttir, fósturdóttir hennar; voru þær báðar Haraldi talsvert kunnugar. Ennfremur voru 9 Danir a fundinum, auk miðilsins; enginn þeirra þekti ])ó Harald 1 sJÓn, nema Grosserer Bonne og kona hans. Fundurinn var haldinn á heimili gamallar konu, frú Dahl, kyntist Nielsen henni ekki fyr en í fyrra vetur. Við íslendingarnir komum nokkru á undan fundinum og at- huguðum fundarstofuna og byrgið; þar var ekkert inni annað en: stóllinn, sem miðillinn sat á. Fundurinn byrjar með söng og síðan er sungið lengst af á meðan fundurinn stendur. Miðillinn sofnar eftir dá- ^itla stund; kemur þá fyrst stjórnandinn, sem nefnir sig Mica og segist vera Indverji; heldur hann ræðu gegnum rrúðillinn og boðar, að nú fari líkamningarnar að byrja. Aftur líður æðilangur tími, ]>á er byrgistjaldinu svift «1 hliðar og fram kemur kvenvera sveipuð slæðum, hún stendur alllengi á gólfinu, greiðir úr slæðunum og sýnir l)8er, segir „Agnete“. Eftir ]iað kemur hver veran á fætur annari, af ýmsum stærðum. Flestar fylgja þær Nielsen °S birtast á flestum fundum hjá honum, en þó komu líka astvinir ýmsra, sem viðstaddir voru, töluðu við þá og létu Vel að þeim; alls birtust 19 manngervingar á fundinum, sumir hvað eftir annað. Ein veran er dansmær, sem altaf tekur nokkur dansspor og sveiflar um sig slæðunum jafn- tramt. __ Þrjár verur komu, sem aðallega sneru sér að mér. Fyrst kemur kona, sem gengur beint til mín, tekur í skúf- lnn á húfunni minni og hrópar upp yfir sig af gleði yfir llví, að sjá íslenzka búninginn. Hún nefnir eitthvert nafn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.