Morgunn - 01.06.1930, Side 63
M O lt G U N N
57
Dulrcenar frdsagnir
úr bókum ITlrs. Uiolet Tui/eeöale.
Erinöi flutt í 5. R. F. í. 31. okt. 1Q2Q
Eftir Hallðór ]ónas5on.
Meðal kunnra rithöfunda á Englandi er frú Violet
Tweedale. Hún hefir ritað margar bækur — eg hefi séð-
titla á rúmum 20, sem flest munu vera skáldsögur. Tvær
eru þó þar á meðal, sem fjalla um sálræn efni, og vil eg-
Segja frá nokkrum atriðum úr ])eim. En fyrst er að segja
ttokkur deili á höfundi bókanna.
Mrs. Tweedale er í miklu áliti á Englandi og víðar
um heim fyrir gáfur og ritleikni, enda á hún ekki langt að
sækja ]>essa hæfileika, ]iví að hún er sonardóttir Robert
Chambers (1802—1871) hins mesta gáfu- og dugnaðar-
ftianns, sem frægur varð fyrir ritstörf sín og bókaforlag,
Sem aðsetur hafði og mun enn hafa í Edinborg. Var hann
1 félagi við bróður sinn, rithöfundinn William Chambers,
(1800—1883) og gáfu þeir út fjölda bóka, sem þektar
eru alstaðar þar sem ensk tunga er lesin. Voru þar á
meðal margar nytsamar bækur og skólabækur. Hér á
Mndi munu menn helzt kannast við tímaritið Chambers
J°urnal og Chambers Encyclopædia, sem náð hafa feikna
útbreiðslu.
Hað þurfti því ekki nema ætternið eitt til að vekja
sti'ax athygli á rithöfundarhæfileikum Mrs. Tweedale,
l>að álit, sem hún hafði áunnið sér, varð til þess, að
hiargir ]>eir, sem annars hafa litlar mætur á dulrænum
htburðum, hafa ]>ó lesið með athygli bækur hennar um
l>au efni. —
Fyrri bókin, sem hér er um að ræða, heitir „Gliosts
i have seen“ (Andar sem eg hefi séð) og kom út 1920 í