Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 67

Morgunn - 01.06.1930, Side 67
MORGUNN 61 bezt til fallinn, og- miðillinn, sem var kona, fremur lítil og veikbygð, féll fljótt 1 dá. Eftir nokkra stund rís hún á fætur sem alt önnur manneskja, eys yfir þau óbótaskömm- um með dimmri rödd, og spyr, hvaða erindi þau eigi hing- að, þau skuli þegar hafa sig á burt. Hermaðurinn gaf þá skýringu, að karlvera hefði tekið sér bústað í miðlinum, °g mundi sá þeim eigi vinveittur. Enda skifti það eng- um togum. Veran ræðst á hermanninn og ber hann til blóðs. Sumir fundarmenn leggja á flótta út úr húsinu, og eftir urðu aðeins frá Tweedale og tveir karlmenn. En svo fór, að þau urðu einnig hrakin af hólmi, lamin og með rifin föt. Virtist þá veran alt í einu yfirgefa miðilinn, Því að hún datt sem dauð niður og hreyfði hvorki legg né iið. Þau báru nú miðilinn út í garðinn og lifnaði hún við smám saman. Og þegar ])au skildu, sýndist hún hafa náð sér til fulls. Hermaðurinn vildi ekki láta hér við lenda og gekst fyrir ]>ví nokkrum dögum síðar, að fá fund á sama stað með sama miðli. Þó að flestir ]>eir, sem á fyrra fund- inum voru, skoruðust undan, var Mrs. Tweedale þó með. ®r styzst frá að segja, að alt byrjaði á sama hátt og fyrr. Karlveran kom aftur í samband og ætlaði að byrja á sama leik. En hermaðurinn var nú betur undir búinn og fók að beita veruna alskonar fortölum og særingum. — Oekk þetta í nokkru þófi, ]>angað til veran loksins hörfaði Ur sambandinu, án ]>ess að hafa gert neitt af sér í það sinn. — En ]>á kom önnur vera í sambandið, auðsjáan- iega kvenvera, sem ekki linti á gráti og kveinstöfum. — Kallaði hún á hjálp fyrir húsbónda sinn, því að einhver „hraeðilegur doktor“, er hún nefndi svo, væri að kyrkja hann. Síðan kallaði hún aftur á hjálp í enn meira ofboði, °g sagði, að nú hefði doktorinn drepið húsbónda sinn, og ^etlaði nú að drepa hana. Sýndist hún nú heyja ákafa bar- áttu við ósýnilega veru, en Mrs. Tweedale og hin, sem við- Stödd voru, komu henni til hjálpar. Hermaðurinn hóf nú aftur særingar sínar gegn hinum „hræðilega doktor“ og virtist honum takast að kveða hann niður, því að bar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.