Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Síða 69

Morgunn - 01.06.1930, Síða 69
MORGUNN 63 Eina nótt dreyniir hana, að maður komi til sín og segi henni að skrifa það, sem hann lesi henni fyrir. Hún þykist taka blýant og blað, sem hún altaf var vön að láta %gja á borði við rúm sitt og skrifa upp eftir honum. — Um morguninn mundi hún ekkert eftir þessu, fyrr en hún rak augun í blað á borðinu. Var skrifað á það með hendi hennar sjálfrar smásaga eða æfintýri, sem Mrs. Tweedale mun ekki hafa þekt, ])ví að hún hefir tekið það í bókina, án þess að láta þá skýringu fylgja, að það sé áður þekt. En allir þeir íslendingar, sem lesið (hafa dönsku eða þýzku lesbók Stgr. Thorsteinssonar, kannast vel við þessa smásögu. Hún er talin vera eftir þýska prestinn og rit- höfundinn Gottfried Krummacher (1774—1834) og er kölluð „Dauði og svefn“. Mrs. Tweedale kveðst hafa sýnt sóáldinu Robert Browing (1812—1889) blaðið með sög- unni. Þótti honum hún merkileg og bað um eftirrit af henni. Svo að hann mun þá heldur ekki hafa ]>ekt sög- una. Sjálfsagt mun ])ó ])essi saga vera til þýdd á ensku. Eg mintist á það, að skygnigáfa gerði stundum vart við sig hjá Mrs. Tweedale. Það kom fyrir, að hún sá mann- verur ýmist úti eða inni, sem hurfu snögglega við nán- ari eftirgrenslan, og er í sjálfu sér ekkert svo mjög óvenjulegt við það. En ýmsar sýnir sá hún, sem verða að teljast mjög einkennilegar. Hún sat einu sinni í leik- húsi í Nizza á Frakklandi með vinkonu sinni, þektri að- Msfrú brezkri, sem hafði sérstaka stúku í leikhúsinu fyrir sig og gesti sína. Nú hafði hún boðið þangað prins nokkr- Ulu, Valori að nafni, sem kunnur var meðal tigins fólks íyrir aldamótin. Skömmu eftir að hann var seztur, tó.k Mrs. Twedale eftir ])ví, að á bak við hann sat ókunnur uiaður, mjög einkennilega búinn, í brúnum fötum. óvenju Srannleitur var hann og langleitur og með einkennileg uPpmjó eyru, svo að Mrs. Tweedale datt í hug satýrarnir Ur grísku goðafræðinni. Ekki var hún samt svo mjög hissa á hinum einkennilega búningi mannsins, því að bað var algengt á þeim tíma, að menn gengju í „kar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.