Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 75

Morgunn - 01.06.1930, Side 75
M 0 R G U N N 69 um Mrs. Tweedale er auðséð, að hún hefir mikið skapandi ímyndunarafl, og spurningin er nú sú, hvort svo langt getur komist, að menn beinlínis geti séð fóstur sinnar eig-in ímyndunar Ijóslifandi fyrir sér, og haldið þau vera virkilega hluti. — 1 þessu sambandi liggur nú nærri að sPyrja: — Hvað eru flugur þær, sem menn sjá svo oft á vissu stigi af ölæði, og sem kvað geta orðið það skýrar, að sjúklingurinn getur ekki greint þær frá virkilegum Hugum? Eru ]>etta nú aðeins hugarfóstur, og ef svo er — vegna hvers er mönnum í þessu ástandi gjarnara til að ímynda sér flugur en svo margt annað? — Nú sjá reynd- ar margir annað, t. d. rottur eða mýs, en algengast mun vera að sjá flugur. — Sumir dulspekingar halda því fram, að þótt mönnum geti oft missýnst, þ. e. að menn geti þýtt skakt það sem þeir sjá, ])á séu hinar eiginlegu ofsjónir (hallucinationir), sem menn svo kalla, oftast verulegir hlutir, fyrir utan efnisheiminn að vísu, en engu að síður verulegir fyrir því. — Þeir segja að á bak við efnisheim- inn liggi andleg efni, sem hinn skapandi máttur tilver- aunar móti eftir hugsun sinni. Iiugsun mannsins sé part- Ur af ])essu sköpunarafli og mótist allar myndir hennar 1 þetta andlega frumefni, eða skapi úr því virkilega hluti, sem séu sýnilegir öllum ])eim, sem hafi þeim samstilta skygni. En ]>að sé undir atvikum komið, hvort ])essar hugsunarmyndir haldi áfram að vera til eða þær leysist UPP aftur. Mundi þá liggja næst að halda, að alt ])að, sem er í samræmi við allsherjar-sköpunaraflið, eigi varanlega (ramtíð, en hitt, sem sé í ósamræmi við það, hljóti að fara forgörðum, fyrr eða síðar. Flestir munu hafa heyrt getið um franska smábæ- lnn Lourdes í Suður-Frakklandi, sem er fjölsóttur píla- Srímastaður ka]>ólskra manna (ca. 600 þús. manns á ári), 0£ þar sem þeir trúa að gerist mörg kraftaverk. Mrs. Tweedale var þar einu sinni á ferð. Við hótelglugga henn- clr blasti brattur vegur upp á hæð eina. — Þangað upp streymdi flokkur pílagríma að krossi, er ]>ar stóð uppi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.