Morgunn - 01.06.1930, Síða 77
MORGUNN
71
neitt farartæki. Kvaðst sögumaður hafa athugað þetta
vandlega, og gengið út þangað, sem sporaslóðin hvarf út
í sjóinn, en um náttúrlega skýringu á þessu fyrirbæri
kvaðst hann ekki geta gert sér neina hugmynd.
Því er haldið fram af dulspekingum, og reyndar að
sumu leyti líka af mörgum nútíma sálarfræðingum, að
^uannskepnan sé ekki öll þar sem hún er séð. Mikið, ef
ekki mest, af andlegu lífi voru lifum vér óafvitandi, eða
ún þess að hin svo nefnda dagvitund vor hafi vitneskju
um það, eða muni eftir því.
Mrs. Tweedale segir tvær sögur, þar sem undirvitund
uianns hennar og hennar eigin sýnast hafa starfað þeim
sjálfum óafvitandi. — Frúin var einu sinni á sjóferð suð-
uv í Miðjarðarhafi, en maður hennar var heima hjá sér
1 Skotlandi. Það var einn morgun kl. 5 í ofviðri og sjó-
Sangi, að frúin vaknar við það, að hún heyrir rödd manns-
ins síns skipa sér að setjast upp í rúminu. Hún gerir það,
en í sama bili kemur ólag og brýtur niður glugga, sem
var beint yfir höfðalaginu, og fossaði sjórinn með glugga-
bvotunum niður á koddann. — Þegar frúin síðar mintist
a þetta við manninn sinn, kannaðist hannn ekki við neitt.
Hann hafði á sama tíma þennan morgun legið sofandi í
vúmi sínu, og ekki munað að neitt sérstakt hafi borið
fyrir sig í svefninum.
Hitt tilfellið var ]>annig, að Mrs. Tweedale var einu
smni hringd upp af manni, sem hún þekti, Mr. Hill að
hafni, og spyr hann hana, hvað hún hafi verið að gera
milli kl. 8i/, og 9 þann sama morgun. Hún fer að hugsa
S18' um, en spyr, vegna hvers hann vilji fá að vita þetta.
Hann segir, að þegar hann á þessum tíma hafi verið að
raka sig inni í baðherbergi sínu, þá hafi hann fundið ná-
vist Mrs. Tweedale, og hafi hún sagt sér, að húsþernan
h{Hi stolið peningaseðli úr jakkavasa hans inni í svefn-
herberginu. Hann kveðst hafa farið inn strax, en engan
fundið þar. En rétt hafi það verið, að það hafi verið
horfinn eins punds seðill úr veskinu. Kveðst hann hafa