Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 79

Morgunn - 01.06.1930, Page 79
MORGUNN 73- hreyfingunni. Það hafi þó ekki þótt mjög trúlegt, þótt l)a<5 sé nú orðið lýðum ljóst. Mrs. Tweedale segir, að það orð hafi lagst á Mad. Blavatsky, að hún væri brögðótt, og kveðst ekki geta neitað ])Ví, að hin einkennilega framkoma hennar og viðmót hafi ffetað gefið ástæðu til að halda það. En hitt er jafnvíst, að hún hafi verið gædd óvenjulegum dulargáfum; enda hafi einnig gengið af ]jví margar sögur. Það flyktist þá stundum að henni forvitið fólk, sem vildi láta hana leika ynisar listir eða jafnvel gera kraftaverk. Var hún ])á stundum vön að hafa menn af sér með því að leika ýms- ar almennar og einfaldar loddaralistir. Hina dýpri krafta S1na sýndi hún ekki nema með alvarlega hugsandi mönnum. ®*nu sinni voru hjá henni nokkrar stúlkur að Mrs. Twee- dale viðstaddri. Þær vildu sjá eitthvað dularfult, og Mad. Blavatsky lét hluti hverfa ýmist eða birtast aftur, gat rétt uPp á sþilum, sem dregin voru úr stokk og þar fram eftir ítotum, og voru stúlkurnar hæst ánægðar. Þegar þær voru ^arnar, sagði Mad. Blavatsky við Mrs. Tweedale, að mest þessu hefðu verið loddarabrögð, en nú skyldi hún fá að heyra nokkuð, sem engin svik væru í. Sat hún litla stund °& hélt höndum fyrir augu sér. Fór þá Mrs. Tweedale að heyra einkennilega og fagra hljóma inni í herberginu, og Voru ]>eir eins og á hreyfingu til og frá. Þessi krystalstæra Uósálfa tónlist lýsti saklausri og barnslegri gleði. Kvaðst nú Mad. Blavatsky skyldi lofa henni að heyra það, sem hún hídlaði „sönglist sjálfs lífsins“. Nú varð þögn um stund. Svo fóru að heyrast f jarlægar raddir, sem smátt og smátt Urðu sterkari. Það kom beygur í Mrs. Tweedale. Loftið fór að titra af dularfullum og ójarðneskum tónum, sem íóru gegn um merg og bein. Það var eins og öll náttúran, Mt frá fornöld og út í framtíð, væri orðin umsköpuð í h*ynjandi hljóma með seiðandi krafti og keim af skelf- Ul&u. Hver taug hlustaði og hljómaði með. Loks fanst Mrs. 'weedale hún vera rekin til að rífa sig lausa frá þessum uhrifum, svo að hún skyldi ekki týna öllum sönsum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.