Morgunn - 01.06.1930, Síða 81
M 0 R G U N N
75
Firðhriffrá lifanði manni oglátnum.
Colley, ofursti í brezka hernum flutti, síðastliðið
haust, í Grotrian Hall í Lundúnaborg, eftirtektarvert er-
mdi um sálræna reynslu sína.
Colley þessi er sonur Colleys erkidjákna, sem var
®lnn af höfðingjum biskupakirkjunnar á Englandi, en
Jafnframt mikill og áhugasamur sálarrannsóknamaður.
Colley erkidjákni tók eftir því um son sinn, þegar
€r hann var á barnsaldri, að hann var óvenjulega næmur
íyrir hugskeytum. Gat hann kallað á son sinn með því að
Senda honum hugskeyti og það þó hann væri utan húss
^ 1 nókkuri fjarlægð að leika sér með öðrum börnum.
hmnn kallaði t. d. á son sinn úr skrifstofu sinni, er hann
^ar að leika sér úti við, aðeins með slíku hugskeyti, og átti
fann að setja gleraugun á nefið á föður sínum. Drengur-
lnn var of ungur til l>ess að skilja, af hverju væri verið að
hessu 0g fanst þetta vera undarlegur óþarfi og meira
Sanian að leika sér, en hugskeytin voru svo ákveðin, að
ann kom og hlýddi. Slíkar tilraunir voru oft gerðar með
úrenginn og tókust mæta vel, og hlaut.hann vanalega smá-
skildinga að launum fyrir ómak sitt.
Árin liðu og pilturinn var sendur til Indlands í her-
PJÓnustu. Faðir hans lék sér þá að því að senda honum
^aað hugskeyti ræðuefnið, sem hann ætlaði að leggja út
clf
næsta messudag og sömuleiðis að gera honum grein
^llr aðalatriðunum í því, er hann ætlaði um það að
Segja. bessi skeyti föður hans, segir Colley, að hafi stað-
^ns ljóst fyrir sér eins og þó hann hefði fengið sagt
ra bessu með símskeyti.
Daginn, sem faðir hans dó, dvaldi hann í hermanna-
Ustaðnum í Aldershot og var að lesa yfir prófritgerðir.
ann var kominn á hestbak og ætlaði að ríða til hádegis-