Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Síða 82

Morgunn - 01.06.1930, Síða 82
76 MORGUNN verðar síns. Alt í einu var sem hvíslað væri í eyra hon- um, eins greinilega og verið væri að fóna til hans og hann væri með heyrnartól talsímans við eyra sér: „Komdu strax, drengur minn, eg er dáinn“. Hann fór strax til ofurstans og bað um brottfarar- leyfi, og án þess að hafa á öðru að byggja en þessu hug- skeyti, sagði hann við ofurstann: „Faðir minn er ný- dáinn“. Hann vissi ekki annað en faðir sinn væri í Rugby og þangað ætlaði hann að kaupa sér farmiða. En án þess hann vissi hvernig á því stóð, þá bað hann um farmiða til Middlesborough. Hann gat enga grein gert sér fyrir því, hvernig þetta hefði atvikast svona, en hélt þó að líklega ætti þetta svona að vera, og það mundi ])á koma í ljós á sínum tíma. Þegar hann var kominn inn í brautarlestina, opnaði hann blaðið Daily Mail og las þar þessa yfirskrift: „And- lát Colleys erkidjákna á kirkjufundinum í Middlesbo- rough“. Þegar ]>angað kom, frétti hann, að rétt áður en faðir hans dó, hefði hann viljað senda syni sínum sím- skeyti, en fallið frá því aftur og sagt: „Hann er nú í önnum við prófritgerðir. Fg ætla að segja honum ];að sjálfur, þegar eg er dáinn“. Þessi voru hans síðustu orð og rétt á eftir var hann liðið lík. Glerið og leyniskeytið. Colley ofursti hélt svo áfram ræðu sinni á þessa leið: „Nú ætla eg að segja ykkur af þeirri dásamlegu hjálp, sem faðir minn veitti Englandi, úr andaheimin- um, meðan á heimsstyrjöldinni stóð: Mjög snemma í styrjöldinni var Colley ofursti aðstoðarforingi við fyrstu stórskotaliðsdeildina í Woolwich. Þá bar það til, snemma morguns, er hann sat á hestsbaki, að hann heyrði rödd föður síns. Lagði röddin það fyrir hann að hverfa heim til bústaðar síns og taka úr smásjá sinni sérstakt þrístrent gler. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.