Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 85

Morgunn - 01.06.1930, Page 85
M0R6UNN 79' Sefig bendingar um, hvernig byssukúlur þær skyldi ííera, er skotið var á Zeppelins-skipin. t»á segir Colley, að þristrendu glerin, sem fyr er sagt frá, hafi orðið að miklum notum. Voru myndaðir Hokkar manna til þess að gefa merki, en honum var faJið að finna út handhægt verkfæri til þess að veita tessum merkjaskeytum viðtöku. Til þess að gera þetta, þurfti hann að halda á séi’- rföku þéttigleri. Segist hann hafa leitað fyrir sér hjá óllum glergerðarmönnum landsins, en enginn þeirra gat ^agt honum þetta gler til. Hann segist hafa verið í standandi vandræðum uf af þessu, en heyrir þá sagt við sig með rödd föður Slns: ,,Farðu upp í mannflutningavagninn með tölunni ^ Nefnir Colley 3 langar götur, sem vagninn gekk um. Þegar hann var kominn upp í vagninn, datt hon- Um í hug, að í þeirri götunni, sem fjærst lá, væri verzl- Unarhús, sem hugsanlegt var, að gæti útvegað honum betta þéttigler, sem hann þurfti á að halda. Hann keypti 'Ser Þrf farmiða þangað. En þegar hann var kominn dá- lítið áleiðis, segir röddin við hann: „Hér áttu að stíga af vagninum“. Hann gerði sem fyrir hann var lagt, og Jein eftir næstu fyrirskipun. Rödd föður hans segir honum þá nákvæmlega fyr- u um það, eftir hvaða götu hann eigi að halda, og egar hann er kominn að einni búðinni í götunni, segir 1 °^din honum, að þarna 'eigi hann að fara inn. í þess- cUl búð voru seldar ferðatöskur og koffort. ,,Búðarmaðurinn spurði, hvers eg óskaði, en eg vissi Varla, hverju eg ætti að svara, því mér fanst eg gæti ekki farið að falast eftir þéttigleri í búð, sem aðeins afði ferðatöskur og koffort á boðstólum". Hann spurði um verð á ýmsu til málamynda, en . ins stundi hann því upp, hvort þeir kynnu ekki að GlSa þéttigler, stórt gler, sem líkist nolckuð glerjum í SjónPípum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.