Morgunn - 01.06.1930, Side 87
MOKGUNN
81
Hokkur atriði úr öulrcenni
reynslu minni.
Erinði fiutt í S. R. F. í.
Eftir öuðrúnu Buðmunðsðóttur.
l*að er eftir tilmælum forseta þessa félags, að eg
setla að reyna að segja ykkur ofurlítið frá dulrænni
reynslu minni. Áður hefir verið skýrt í Morcjni frá nokkr-
Urn lækningatilraunum, sem eg hefi verið látin gera, og
e£ ætla lítið að fara út í það mál, að þessu sinni. Þó get eg
ekki alveg gengið fram hjá þeim, vegna þess, að þær
standa í sambandi við dulsýnir mínar. En ]>að eru þessar
synir, sem mig langar sérstaklega til að minnast á.
Fyrst skal eg þá geta þess, að eg virðist hafa verið
gædd einhverjum sálrænum eiginleikum frá barnæsku.
^em lítið barn fann eg til mikillar þarfar á því að vera
ein. Mér fanst þá stundum eg vera gjörbreytt. Eg var
01’ðin fullorðin, en oftast eða æfinlega fanst mér eg vera
kvenmaður. Eg lét þá hugann reika miklu víðar en mér
Var annars títt. Ýmsar sögur komu upp í huganum, og
stundum jafnvel ljóð. Ekkert slíkt kom fyrir mig, nema
lægar svona var ástatt um mig. Eg leyndi ])essu vand-
ega, því að eg þóttist vita, að þetta benti á, að eg væri
ððruvísi en önnur börn.
Eftir að eg þroskaðist, fóru einhverjar kynja sýnir
að gera vart við sig tíðara og tíðara. Eg fór að sjá hitt
°g annað á undan fólki, sem kom. Stundum voru það ljós,
stundum menn, stundum í dýralíki. Stundum var ]>að
a eins og gráleitur þokumökkur, sem mér virtist veita
Sv° ^nikla fyrirstöðu, að eg treysti mér ekki til að komast
^egn um hann. Þegar hann kom mjög nærri mér, varð
^r það ósjálfrátt, að banda með hendinni á móti honum,
6