Morgunn - 01.06.1930, Page 91
M0E6UNN
85
að eg mundi geta fengið mikla hjálp með andleg-
Ul« lækningum. Æfinlega, þegar eg fór með glasið, fanst
ttiér eg finna einhverja strauma fara í gegnum líkam-
anr>, sem líktust helzt rafmagnsstraum. Eg fór að fá
sannanir fyrir því, að eitthvað verulegt væri á bak við
l^tta. Eg skal nefna til dæmis: Einu sinni skrifaðist
^aannsnafn og heimili, og hvaða stöðu maðurinn hefði
haft, og að hann hefði dáið í nótt. Eg hafði heyrt þessa
^anns getið, en vissi ekki annað en að hann væri lif-
andi. Eg hélt, að þetta væri vitleysa, en um kvöldið,
begar maðurinn minn kom heim, segir hann mér, að
þessi maður hefði orðið bráðkvaddur þá um nóttina. Eg
Varð alveg hissa, þegar eg heyrði þetta. Þetta varð til
kess, að eg fór að leggja meira upp úr því, sem stafaðist
hjá mér. —
Um þessar mundir heyrði eg talað um stúlku fyrir
n°i'ðan, er ætti að hafa samband við svo kallaðan huldu-
^ann, sem ætti að lækna. Mig fór að langa til að vita,
Uvað satt væri í þessum orðasveim. Enginn gat gefið mér
neinar glöggar upplýsingar um ]iað, aðrar en þær, að
frásögn væri nýkomin um það í Morgni. Enginn af
Ueim, sem eg þekti, átti ritið, eða gat útvegað mér það;
SVo að eg tek glasið, og bið Lárus að reyna nú að gefa
^ér skýringu á þessu. Þá stafast, að stúlkan heiti Mar-
grot Thorlacius á Öxnafelli, og hann segir, að eg skuli
sUrifa henni og biðja um hjálp frá þessum lækni henn-
ar- Nú var eftir að vita, hvort þetta væri rétt. Mér fanst
eS þurfa að sjá Morgun til að fá vissu mína, og eg hætti
ekki fyr en eg hafði útvegað mér ritið. Þá sá eg, að eg
afði fengið þetta nafn rétt í sambandi hjá mér,
aður en eg hafði fengið nokkra vitneskju um það hjá
°ðrum. ___
Eg skrifa nú Margréti, en fór fjarskalega dult með,
var því í vandræðum að koma bréfinu á pósthúsið.
ama kvöldið, sem eg skrifa bréfið, þegar maðurinn
11111111 °g börnin voru sofnuð og eg sat ein inni við vinnu