Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 97

Morgunn - 01.06.1930, Page 97
MORGUNN 91 hesti; eg segi frá því; hún kannast við það, og segir, hann hafi riðið gráum hesti síðast þegar hún sá hann; hafi hann þá riðið fyrir neðan á bænum, sem hún átti Þa heima á, og veifað til hennar. Hún sagði, að sér hefði þótt verra, að hann kom ekki heim. Faðirinn og stjúpinn. Fyrir rúmu ári kom til mín stúlka héðan úr Reykja Vlh> og sagðist hún þjást mjög af hryggskekkju, og bið- Ur ^ig að biðja Friðrik fyrir sig. Strax og stúlkan er sezt mður, sé eg fullorðinn karlmann standa hjá henni, og Gr hann mjög ástúðlegur við hana. Eg lýsi honum fyrir henni og kannast hún strax við hann og segir, að það fe Pabbi sinn. Líka sé eg, að Friðrik er að gjöra lækn- lngatilraun á henni, og faðir hennar er settur eins og vörður við bakið á henni, svo ekkert fari úr lagi af því, Kem Friðrik gjörði. 1 sama bili sé ég aðra karlveru; hann nemur staðar beint á móti mér, hneigir sig og Segir: );Eg heiti Þorsteinn“. Svo færir hann sig nær •stúlkunni og er mjög innilegur við hana. Eg lýsi svo ^anninum fyrir stúlkunni og segi henni nafnið; hún yerður mjög hrifin og segir: „Þetta er mjög merkilegt. . °rsteinn ætlaði að verða stjúpi minn, en dó nokkuru aður en hann ætlaði að gifta sig móður minni“. Um bata Ntúlkunnar veit eg óglögt, en nokkru eftir ]ætta frétti eg> að hún væri miklu betri. Spítalarnir tveir. Veturinn 1927 kom til okkar í Vestmannaeyjum ristján Friðfinnsson og dvaldist nokkurn tíma á heimili °kkar hjóna. Þá kom hann af sjúkrahúsi Akureyrar, þar sem hann hafði dvalið í rúmt ár, og læknir orðið að ka af honum annan fótinn upp í læri. Kristján var oft mjög þreyttur í stúfnum og bað ^'g því að gefa sér lækningastrauma. í hann, og gjörði ek það á hverju kvöldi, meðan hann dvaldist hjá okk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.