Morgunn - 01.06.1930, Page 97
MORGUNN
91
hesti; eg segi frá því; hún kannast við það, og segir,
hann hafi riðið gráum hesti síðast þegar hún sá hann;
hafi hann þá riðið fyrir neðan á bænum, sem hún átti
Þa heima á, og veifað til hennar. Hún sagði, að sér hefði
þótt verra, að hann kom ekki heim.
Faðirinn og stjúpinn.
Fyrir rúmu ári kom til mín stúlka héðan úr Reykja
Vlh> og sagðist hún þjást mjög af hryggskekkju, og bið-
Ur ^ig að biðja Friðrik fyrir sig. Strax og stúlkan er sezt
mður, sé eg fullorðinn karlmann standa hjá henni, og
Gr hann mjög ástúðlegur við hana. Eg lýsi honum fyrir
henni og kannast hún strax við hann og segir, að það
fe Pabbi sinn. Líka sé eg, að Friðrik er að gjöra lækn-
lngatilraun á henni, og faðir hennar er settur eins og
vörður við bakið á henni, svo ekkert fari úr lagi af því,
Kem Friðrik gjörði. 1 sama bili sé ég aðra karlveru;
hann nemur staðar beint á móti mér, hneigir sig og
Segir: );Eg heiti Þorsteinn“. Svo færir hann sig nær
•stúlkunni og er mjög innilegur við hana. Eg lýsi svo
^anninum fyrir stúlkunni og segi henni nafnið; hún
yerður mjög hrifin og segir: „Þetta er mjög merkilegt.
. °rsteinn ætlaði að verða stjúpi minn, en dó nokkuru
aður en hann ætlaði að gifta sig móður minni“. Um bata
Ntúlkunnar veit eg óglögt, en nokkru eftir ]ætta frétti
eg> að hún væri miklu betri.
Spítalarnir tveir.
Veturinn 1927 kom til okkar í Vestmannaeyjum
ristján Friðfinnsson og dvaldist nokkurn tíma á heimili
°kkar hjóna. Þá kom hann af sjúkrahúsi Akureyrar, þar
sem hann hafði dvalið í rúmt ár, og læknir orðið að
ka af honum annan fótinn upp í læri.
Kristján var oft mjög þreyttur í stúfnum og bað
^'g því að gefa sér lækningastrauma. í hann, og gjörði
ek það á hverju kvöldi, meðan hann dvaldist hjá okk-