Morgunn - 01.06.1930, Qupperneq 101
MORGUNN
95
u°kkurn tíma. Hann fór svo til Reykjavíkur, þegar hann
^ar orðinn bærilegur til heilsu, til þess að finna sama
^kni, sem áður gat ekki hjálpað honum, og ætlaði að
vottorð hjá honum um heilsu sína nú og áður, af því
P. langaði til að gefa vottorð um sinn merkilega
bata. Læknir skoðaði hann og sagði hann heilbrigðan,
þegar hann fékk að vita, hvernig alt gekk til með
P- í Eyjum, sagði hann, að það hefði aldrei neitt verið
að honum og vildi ekkert vottorð gefa honum eða neitt
með hann hafa. P. er gallhraustur síðan og vinnur alla
erfiðisvinnu, sem býðst.
Sálfarir.
Kom í flúnelsnáttkjólnum.
Mér finst oft, sem sálin fari úr líkamanum, sem
b^llað er. Sálin losnar svo mikið við líkamann, að mér
finst, og tekur á sig nýtt líkamsgerfi, svipað mínu eigin,
nema miklu léttara. Minn eðlilegi líkami liggur eins og
s°fandi, en tilfinningarlaus. Það hefir verið rannsakað
<l t>ann hátt, að stinga mig djúpt á viðkvæmum stöðum,
í fingurgómana og víðar. Hefi eg ekki haft hug-
^nynd um það og ekkert blætt, fyr en eftir nokkurn
fíma, þegar eg er vöknuð af þessu ástandi aftur.
En þegar eg er á þessu ferðalagi, hefi eg oft sést
æði af skygnu og óskygnu fólki, hjá ]æim sjúkling-
Urn> sem eg hefi verið beðin að biðja Friðrik fyrir.
Eriðrik segir, að hann taki mig með sér, það gefi
her ttieiri kraft til að hjálpa. Eg segi hér tvær sögur
'SGm dæmi upp á þetta ferðalag mitt.
Það kom kona til mín í Vestmannaeyjum, þess er-
mdis að biðja mig fyrir systur sína, sem eg nefni A.;
Un lá þá í inflúenzu, með háan hita, og ákafan hósta,
eu systir hennar var hrædd við hitann og hóstann, því
A. var búin að vera 9 ár sjúklingur á Vífilsstöðum,
hafði haft lungnatæringu, en var nú nýkomin heim.