Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Síða 102

Morgunn - 01.06.1930, Síða 102
96 MORGUNN Vinkona mín biður mig að biðja Friðrik að taka mig með; hún sagðist hafa betri trú á, að þá gengi lækn- ingin betur. Eg lofaði því', ef nokkurt gagn væri í því. Þetta var kl. 11 að kvöldi. Nú hátta eg og bið Frið- rik fyrir A. og segi honum að taka mig með, ef hann hafi gagn af því. Hann segist ætla að gjöra það. Eg finn svo, að eg losna við líkamann, og fer ásamt Frið- riki til A. Eg sé alt herbergið, sem við komum í, og stúlku liggja þar í rúmi, sem eg vissi að var A., þó að eg hefði aldrei hana séð. Eg sá hvern einasta hlut í her- berginu og mundi eftir því öllu, svo að eg gat gefið A. rétta lýsingu af því síðar, er við hittumst, og hún sagði hana mjög nákvæma. Mér finst, að við Friðrik gjörum afar miklar lækningatilraunir á henni, bæði gefa henni inn og gjöra mjög mikið við brjóstið. En A. segir svo frá. Hún segist hafa legið vakandi í rúminu, og snúið sér til veggjar; hún var að hugsa um að fara að sofa, því þá ætti Friðrik ef til vildi hægra með að komast að sér. Hún segir, að klukkan hafi ver- ið að ganga 12. Alt í einu heyrir hún, að gengið er inn í herbergið — hún heldur, að það sé systir sín aó gæta að, hvort glugginn sé opinn, en þykir skrítið, að hún skuli ekki yrða á sig eða kveikja og loka þá glugg- anum. Þá dettur henni alt í einu í hug Friðrik, að hann sé nú kominn til að hjálpa sér. Hún snýr sér því á bak- ið og fer að horfa í kringum sig. Sér hún þá konu standa við rúmið og hún segist finna, en ekki sjá, að karlmað- ur er þar líka. Hún þreifar á konunni og finnur, að hún er í flúnelskjól; hún sér, að konan tekur vatnsglas á náttborðinu, hellir einhverju í það og gefur henni að drekka. Svo finnur hún mikla strauma á brjóstinu og sér þá karlmannshendur, og konuna alt af vel. Hún segir, að sér hafi liðið undra vel, og verið í einhverjum dvala. Þetta varir nokkuð langan tíma. Þegar hún jafn- ar sig aftur og þetta er liðið hjá, kveikir hún, tekur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.