Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 105

Morgunn - 01.06.1930, Page 105
MOBGUNN 99 Við andlát barnsins. Að endingu vil eg segja ykkur frá einni sýn, ef hún Sæti orðið til huggunar þeim, sem sjá á bak ungum börnum sínum, og bera sáran söknuð í brjósti. Mér er hún sérstaklega hugnæm. Veturinn 1927 mistum við hjónin litla dóttur okkar Ur kíghóstanum, sem þá gekk. Þegar hún var búin að l'&gja veik í þrjá daga, sagði Friðrik mér, að hún ætti flytjast yfir um, og bað mig að taka því rólega. Stúlkan okkar lifði þrjá daga eftir þetta, og vökt- uæ við hjónin yfir henni þann tíma. Rétt áður en hún tók andvörpin, fór eg undir mjög sterk áhrif, og gaf henni mikla strauma á brjóstið, og um leið söng eg 4 Vei's undur falleg, sem eg hafði aldrei heyrt áður. — Maðurinn minn hlustaði á, og hugsaði með sjálfum sér, a® þessi vers hefði hann aldrei heyrt fyrr, en hann ^irti ekki um að skrifa þau, enda var hann líka annai's ^Ugar; en litlu stúlkunni virtist létta. Svo líður nokkur stund. Þá er eins og hverfi austur- Veggurinn á herberginu, og eg sé eins og langt út í geim, sem var svo yndisfagur og friðsæll, og þetta finst ^Uer dragast að mér. Þá kom miðaldra kona inn í her- bergið til mín; hún var góðleg og henni fylgdi svo mikill friður. — Hún nam staðar við hliðina á mér, og á eftir benni komu mörg ungmenni, sem röðuðu sér kring um rumið. Ungmennin voru öll að spiía og syngja svo yndis- ^ega söngva, að eg fyltist hrifningu — dýrðin og feg- Urðin var svo mikil út í hinn óendanlega geim, að bví fá engin orð lýst. Eg vissi, að þessar verur biðu eft- lr litlu stúlkunni okkar, sem nú óðum var að fjarlægjast betta líf; þegar hún tók síðasta andvarpið, sá eg full- °rðnu konuna taka á móti henni, og sveif svo allur þessi bópur út úr herberginu. Þrem dögum seinna lá eg vakandi í rúmi mínu. — ®a eg þá, að mér fanst, inn á annað svið, og þar sá eg kon- Una. sem tók á móti stúlkunni minni, og litlu stúlkuna 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.