Morgunn - 01.06.1930, Síða 107
M0B6UNN
101
ettu, eftir það, sem kom fyrir mig áðan?“ segir hann.
»Nú, hvað var það?“ „Ja, eg hélt nú helzt, að eg væri
dauður, og það er ekki nema sanngjarnt, að maður fái
ser einn reyk eftir annan eins atburð, úr því maður lifði
hann af!“
Sagði hann síðan kunningja mínum frá því, hvað
fyrir sig hefði borið.
Hann sagði, að sér hefði alt í einu fundist hann
Vera kominn út á gólf, en af því að dimt var í herberg-
lr>u, ætlaði hann að kveikja á rafmagnslampanum. Hann
uttaði sig ])ó ekki betur en svo, að hann ætlaði að kveikja
a s.iálfum lampanum, sem hékk í miðju lofti. Finst hon-
Ulu hann þá svífa þangað, en þar gat hann þá ekki
kveikt, og mundi hann nú eftir, að til þess að kveikja
yrði hann að fara út að veggnum, svo hann fikrar sig
afram, að því er honum finst, með loftinu og niður eftir
Veggnum. En hann á þá ómögulegt með að kveikja, þó
hann reyni það, og er hann dálitla stund að reyna, en
tekst ekki.
Honum verður þá litið þangað, sem hann hafði sof-
!ð> og sér til mikillar undrunar sér hann þá sjálfan sig
hggja í rúminu, eins og ekkert hefði í skorist. Hann hafði
Verið að hugsa um að fara eitthvað út úr herberginu,
eu þegar hann sá þetta, hætti hann alveg við það, því
l>etta hafði aldrei komið fyrir hann áður, og hann vissi
ekkert, hvernig hann ætti að fara að því að komast til
aita, ef hann færi út. Lengra varð þetta svo ekki, því
nieðan hann var í þessum hugleiðingum, fanst honum eins
°g hann væri dreginn að líkama sínum, og hann vakn-
fi- Har sem þetta var í fyrsta skifti, sem hann varð
yrir þessu, varð honum allhverft við, en síðar, er ])etta
letir komið fyrir hann, hefir hann áttað sig betur á
iVl’ °g að því er eg bezt veit, hefir hann i hyggju að
moska þennan hæfileika sinn, en ekki bæla hann niður.
Ýms af yður þekkja víst, eða hafa heyrt getið um fólk,
Sern telur sig geta farið úr líkamanum öðru hvoru, eða