Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 108

Morgunn - 01.06.1930, Side 108
102 MOEGUNN farið sálförum, sem það stundum er kallað. Fyrir sum- um er þetta svo greinilegt, að þeir kunna frá ýmsu að segja, sem fyrir þá hefir borið á þessum ferðalögum sál- arinnar, eða astral-líkamans, sem sumir kalla svo. En ýmist eru þessi ferðalög farin hér um jörðina, eða jafn- vel, að því er sumir segja, í heimkynni framliðinna manna. í bókmentum sálarrannsóknanna er orðið allmikið til af bókum, sem segja frá slíkum sálförum, en áður en eg fer út í að skýra frá því, sem þar er sagt, um hvað fyrir menn getur borið, er þeir fara sálförum, er rétt að athuga dálítið, hvort ætla megi, að þessar frásagnir manna um sálfarir sínar séu réttar og byggist á veru- leika, eða þær séu einungis bygðar á meira eða minna ljósum draumum, sem ])á dreymir um slík ferðalög. Eins og allir vita, hafa sálarrannsóknamenn nútím- ans við rannsóknir sínar komist að ákaflega mörgu merki- legu í sálarlífi manna, og margt af því, sem þeir hafa komist að, eiga vísindamennirnir örðugt með að skýra, að minsta kosti út frá hinum ]æktu lögmálum efnisheims- ins. Við þurfum ekki að taka annað en svefninn. Þetta einkennilega fyrirbrigði, sem allir eru háðir, hefir mönn- um ekki ennþá tekist að skýra, svo viðunandi þyki. I»að hafa að vísu komið fram ýmsar kenningar um eðli og tilgang svefnsins, en líklega er engin, sem getur talist allsendis fullnægjandi. En eitt þykjast ])ó sálarrannsóknamenn hafa fundið, sem snertir svefninn, og ])að er, að þeir telja það sannað, að sumir menn geti farið úr líkamanum meðan þeir sofa, eða að minsta kosti hefir það komið fyrir, að aðrir menn hafa þózt verða varir við þann, sem var sofandi, á öðr- um stað, sem oft var langt frá þeim stað, er maðurinn sjálfur var á. Því er meira að segja haldið fram, að það séu ekki einungis þeir fáu, sem menn telja að hafi sann- að, að þeir fari sálförum, sem geri það, heldur álíta sumir, að allir losni að meira eða minna leyti við líkam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.