Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 109

Morgunn - 01.06.1930, Side 109
MORGUNN 103 ailn á hverri nóttu, en það séu ekki nema örfáir, sem niuni nokkuð eftir því, er þeir vakni að morgni. Sömuleiðis hafa tilraunir þær, sem gerðar hafa ver- ið með dáleiðslu, styrkt þessa skoðun, um að vitundin, e^a sál mannsins, geti farið úr líkamanum. Mönnum befir verið sagt í dáleiðslu að fara á þennan eða hinn staðinn og athuga, hvað sé að gerast þar. Þegar dáleiddi niaðurinn segir svo frá því á eftir, eða stundum jafn- Vel í dásvefninum, jafnóðum og hann sér það, og það er borið saman við það, sem raunverulega hefir gerst á þeim stað, sem athugunin fór fram, hefir það reynst alveg rétt, svo enginn vafi virðist vera á því, að dáleiddi ^aðurinn hafi verið að segja frá |>ví, sem gerðist á ]>ví ai,gnabliki á fjarlægum stað. 1 bók einni um dáleiðslu, eftir prófessor Alexander Erskine, segir höfundur frá því, að hann hafi eitt sinn dáleitt pilt, 16 ára gamlan, og sagt honum að fylgja eft- ir föður sínum nokkra klukkutíma einn dag, sem hann Var á gangi úti. Pilturinn sagði prófessornum á hverj- um 5 mínútum, hvar faðir hans væri nú, við hvern hann hefði talaö, hvort það væri karl eða kona, o. s. frv., al- Veg þangað til faðir hans var kominn aftur heim. Pilt- Urinn hreyfði sig auðvitað aldrei úr stólnum, og er hann vaknaði úr dásvefninum, vissi hann ekkert um, að hann hefði fylgt eftir föður sínum, eða hyað hann hefði sagt. b'aðir hans vissi heldur ekki um, að þessi tilraun væri gerð, og að honum væri þannig fylgt eftir. Sonur hans SaS§i alt rétt um það, hvert faðir hans hafði farið, og Prófessor Erskine telur dáleiðsluna, út af fyrir sig, al- VeS hafa kollvarpað kenningum efnishyggjunnar. Hann kveður svo sterkt að orði, að segja, að dáleiðslan ein, fyrir utan alt annað, hafi sannað fullkomlega, að andi ’Pannsins sé óháður efnislíkamanum. Á sama hátt hafa menn getað lýst stöðum, þótt þeir hþii aldrei komið þar, en sumir, sem við þessar rann- sóknir fást, segja þó, að þetta geti líka stafað af eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.