Morgunn - 01.06.1930, Side 109
MORGUNN
103
ailn á hverri nóttu, en það séu ekki nema örfáir, sem
niuni nokkuð eftir því, er þeir vakni að morgni.
Sömuleiðis hafa tilraunir þær, sem gerðar hafa ver-
ið með dáleiðslu, styrkt þessa skoðun, um að vitundin,
e^a sál mannsins, geti farið úr líkamanum. Mönnum
befir verið sagt í dáleiðslu að fara á þennan eða hinn
staðinn og athuga, hvað sé að gerast þar. Þegar dáleiddi
niaðurinn segir svo frá því á eftir, eða stundum jafn-
Vel í dásvefninum, jafnóðum og hann sér það, og það er
borið saman við það, sem raunverulega hefir gerst á
þeim stað, sem athugunin fór fram, hefir það reynst
alveg rétt, svo enginn vafi virðist vera á því, að dáleiddi
^aðurinn hafi verið að segja frá |>ví, sem gerðist á ]>ví
ai,gnabliki á fjarlægum stað.
1 bók einni um dáleiðslu, eftir prófessor Alexander
Erskine, segir höfundur frá því, að hann hafi eitt sinn
dáleitt pilt, 16 ára gamlan, og sagt honum að fylgja eft-
ir föður sínum nokkra klukkutíma einn dag, sem hann
Var á gangi úti. Pilturinn sagði prófessornum á hverj-
um 5 mínútum, hvar faðir hans væri nú, við hvern hann
hefði talaö, hvort það væri karl eða kona, o. s. frv., al-
Veg þangað til faðir hans var kominn aftur heim. Pilt-
Urinn hreyfði sig auðvitað aldrei úr stólnum, og er hann
vaknaði úr dásvefninum, vissi hann ekkert um, að hann
hefði fylgt eftir föður sínum, eða hyað hann hefði sagt.
b'aðir hans vissi heldur ekki um, að þessi tilraun væri
gerð, og að honum væri þannig fylgt eftir. Sonur hans
SaS§i alt rétt um það, hvert faðir hans hafði farið, og
Prófessor Erskine telur dáleiðsluna, út af fyrir sig, al-
VeS hafa kollvarpað kenningum efnishyggjunnar. Hann
kveður svo sterkt að orði, að segja, að dáleiðslan ein,
fyrir utan alt annað, hafi sannað fullkomlega, að andi
’Pannsins sé óháður efnislíkamanum.
Á sama hátt hafa menn getað lýst stöðum, þótt þeir
hþii aldrei komið þar, en sumir, sem við þessar rann-
sóknir fást, segja þó, að þetta geti líka stafað af eins