Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 112

Morgunn - 01.06.1930, Side 112
106 MORGUNN um konuna, sem kom fram á miðilsfundi, er haldinn var í Los Angeles, meðan hún var sofandi á ferðalagi í Ne- vada, sem er um 6—700 kílómetra í burtu. Hún sagði þar til nafns síns, talaði við fundarmenn, og meira að segja gat líkamað sig, svo menn þektu hana. Á eftir gat hún skýrt frá öllu, sem fram hafði farið, sagt, hvern- ig líkamningarnar gerðust, og annað það, sem fram fór „bak við tjöldin". Svipuð saga er einnig sögð í bókinni ,,Au revoir —- Not Good-Bye“, eftir W. J. Appleyard borgarstjóra í Sheffield, nema þar veit sú, sem farið hafði úr líkam- anum, ekkert um það, sem gerst hafði. Höfundur þeirrar bókar segir svo frá, að hann hafi verið á miðilsfundi, en konan sín hafi legið veik heima. Hún vissi af fundinum og þótti mjög leitt, að geta ekki verið þar. Á fundinum kom framliðinn bróðir konunn- ar, og spurði borgarstjórinn hann þá, hvernig honum litist á heilsufar hennar. Hann sagðist skyldi skreppa þangað og athuga hana. Eftir dálitla stund varð öllum fundarmönnum mjög hverft við, er þeir heyrðu kallað nafn mannsins með rödd, sem allir þektu greinilega, að var rödd konu borgarstjórans. Til þess að ganga alveg úr skugga um þetta, spurði hann, hver þetta væri. „Það er hún Isie“, kallaði hún þá, en það var nafn konunnar hans. Fundinum var hætt þegar í stað, því engum datt í hug annað, en að konan væri dá.in. Maðurinn símaði þeg- ar heim til sín og spurði um hana, og var honum þá sagt, að hún svæfi. Daginn eftir var haldinn fundur aftur, og þá var fundarmönnum sagt, að bróðirinn framliðni hefði, eins og hann lofaði, farið að líta eftir líðan systur sinnar, og þegar hann sá, að hún var sofandi og töluverður kraft- ur til staðar, þá tók hann hana með sér á fundinn, og þar talaði hún svo við fundarmennina. Eftir að konan vaknaði, var ekkert, sem benti til, að hún myndi eftir því, sem gerst hafði, en engu að síður telur höfundur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.