Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 113

Morgunn - 01.06.1930, Side 113
MORGUNN 107 ókar þessarar þetta sönnun þess, að andinn geti ferð- ast óháður efninu, og gefið sig fram við aðra menn, með- an hann er bundinn líkamanum. tá er að skýra frá því, sem þeir segja, er sjálfir e Ja sig geta farið sálförum. Hvernig þetta komi þeim yrir sjónir, hvað þeir sjái og heyri á ferðalögum sínum. Einn þeirra, er þráfaldlega fer úr líkamanum, hefir *ltað allstóra bók um, hvernig hann fari að því, og 'iyernig aðrir, sem hug hafa á því, geti tamið sér það sJalfir, ef þeir vilja. Þessi bók kom út á síðastliðnu ári heitir: „Projection of the Astral Body“, og er höfund- Urinn ungur maður vestur í Ameríku, Sylvan J. Muldoon að nafni. Skoðun hans er í stuttu máli þessi: Hann álítur, að astral-líkaminn sé sameinaður jarðneska líkamanum, þeg- ar ínenn eru vakandi. En í svefni skilur hann við líkam- ynn og getur þá farið lengra eða skemmra frá jarðneska ,arnanum, þótt venjulega sé hann einhversstaðar alveg í ^ómunda við hann, t. d. rétt ofan við hann, og veit mað- llrinn ekkert af sér, eða hefir nokkra stjórn á þessum astral-líkama. Sama máli er að gegna, þegar menn eru Svæfðir með meðulum, eða þeir eru dáleiddir, þegar líð- , yfir menn, eða þeir falla í trance. En þegar svo er astatt, hverfur astral-líkaminn úr þeim jarðneska, og eru ta kallaðar hinar ósjálfráðu sálfarir, enda vita menn S'laldnast eða aldrei af sér í ]>essu ástandi. En svo er til önnur aðferð til ])ess að fara úr líkam- ‘lnum- er hann nefnir hinar viljandi eða sjálfráðu sál- j.^rir’ °g er maðurinn þá með fullri meðvitund í astral- amanum og getur munað alt, sem hann hefir séð og er hann vaknar aftur. Hann segist þá geta séð •cl tan sig, þar sem hann liggur, og getur síðan farið, Sv° að segja hvert sem hann vill, og séð staði, sem ann hefir aldrei séð í raun og veru. Hefir hann oft J3 að sannfærst um það síðar, að þessir staðir séu eins hann hafði séð þá í sálförum sínum. Getur hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.