Morgunn - 01.06.1930, Side 113
MORGUNN
107
ókar þessarar þetta sönnun þess, að andinn geti ferð-
ast óháður efninu, og gefið sig fram við aðra menn, með-
an hann er bundinn líkamanum.
tá er að skýra frá því, sem þeir segja, er sjálfir
e Ja sig geta farið sálförum. Hvernig þetta komi þeim
yrir sjónir, hvað þeir sjái og heyri á ferðalögum sínum.
Einn þeirra, er þráfaldlega fer úr líkamanum, hefir
*ltað allstóra bók um, hvernig hann fari að því, og
'iyernig aðrir, sem hug hafa á því, geti tamið sér það
sJalfir, ef þeir vilja. Þessi bók kom út á síðastliðnu ári
heitir: „Projection of the Astral Body“, og er höfund-
Urinn ungur maður vestur í Ameríku, Sylvan J. Muldoon
að nafni.
Skoðun hans er í stuttu máli þessi: Hann álítur, að
astral-líkaminn sé sameinaður jarðneska líkamanum, þeg-
ar ínenn eru vakandi. En í svefni skilur hann við líkam-
ynn og getur þá farið lengra eða skemmra frá jarðneska
,arnanum, þótt venjulega sé hann einhversstaðar alveg í
^ómunda við hann, t. d. rétt ofan við hann, og veit mað-
llrinn ekkert af sér, eða hefir nokkra stjórn á þessum
astral-líkama. Sama máli er að gegna, þegar menn eru
Svæfðir með meðulum, eða þeir eru dáleiddir, þegar líð-
, yfir menn, eða þeir falla í trance. En þegar svo er
astatt, hverfur astral-líkaminn úr þeim jarðneska, og eru
ta kallaðar hinar ósjálfráðu sálfarir, enda vita menn
S'laldnast eða aldrei af sér í ]>essu ástandi.
En svo er til önnur aðferð til ])ess að fara úr líkam-
‘lnum- er hann nefnir hinar viljandi eða sjálfráðu sál-
j.^rir’ °g er maðurinn þá með fullri meðvitund í astral-
amanum og getur munað alt, sem hann hefir séð og
er hann vaknar aftur. Hann segist þá geta séð
•cl tan sig, þar sem hann liggur, og getur síðan farið,
Sv° að segja hvert sem hann vill, og séð staði, sem
ann hefir aldrei séð í raun og veru. Hefir hann oft
J3 að sannfærst um það síðar, að þessir staðir séu eins
hann hafði séð þá í sálförum sínum. Getur hann