Morgunn - 01.06.1930, Side 115
MORGUKN
109
Vekja, en gat enga hönd fest á neinu, og fór í gegnum
Annars gat hann bæði séð og heyrt alt, sem fram
fór í kringum hann. Hann heyrði t. d., að klukkan sló
tvö í herberginu, og sömuleiðis heyrði hann bifxæið aka
fl'am hjá húsinu.
Mér dettur í hug í þessu sambandi, að ekki er ósenni-
ekt, að þjóðsögurnar um, að menn hafi getað brugðið
^lr sig huliðshjálmi, og þannig séð og heyrt alt, sem
^aiíl fór í kringum þá, án þess að aðrir sæju þá, eigi
^°t sína að rekja til þessa hæfileika rnanna, að geta far-
úr líkamanum, þó auðvitað sé ekkert hægt að full-
^rða um það, og að þær sögur kunni aðeins að byggjast
<l °skum manna um að geta þetta.
Segir Sylvan Muldoon, að í þetta skifti hafi þó ekk-
ert frekara orðið úr þessu, því að alt í einu fanst hon-
eins og dregið væri í strenginn, sem hann sá greini-
ega, 0g eftir stutta stund vaknaði hann, og mundi þá
eítir öllu, sem gerst hafði. Þessar sálfarir voru honum
esJálfráðar, og svo var í fyrstu, en síðan hefir hann kom-
upp á að gjöi'a þetta, hve nær sem hann vill.
l’essi höfundur telur, að ákaflega mikið af draumum,
jafnvel flestir þeirra, eigi rót sína að rekja til sálfai’a.
1 ruglingur sá, sem oft vill verða á draumum, stafi af
kVl’ að ekki berst rétt mynd af því, sem gerist, til líkam-
kr;i heilans, sem vitanlega er ávalt kyr á sínum stað.
ann segir til dæmis, að þegar menn hrökkvi upp úr
laumi, og finnist þá stundum eins og þeir séu að detta,
|>a komi }>að oft af því, að utanaðkomandi áhrif kalla as-
'^^kamann snögglega til jarðneska líkamans, með því
kippa j strenginn. Sömuleiðis segir hann, að sú til-
• t-ng í draumi, að mönnum finnist þeir ekki geta kom-
undan einhverju, eða að eitthvað ógurlegt komi á móti
eiIíl> stafi af því að jarðneski líkaminn togi þá í streng-
> enda vakni menn oft upp úr þess konar draumum.
Tilff 1
ir,
lnningin, sem menn hafa um að þeir sjálfir séu kyrr-
’ en að það, sem þá er að dreyma, komi á móti þeim á