Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 116

Morgunn - 01.06.1930, Page 116
110 M 0 R G U N N þennan hátt, er þá svipuð sjónhverfingunni, sem maður verður var við, þegar verið er um borð í skipi, sem fer frá bryggju, því þá sýnist bryggjan oft hreyfast, en sjálfum virðist mönnum þeir vera kyrrir. Annars er þessi höfundur frekar sagnafár um það, sem hann hefir séð á sálförum sínum, enda mun bók hanS einkum rituð til þess að lýsa aðferðinni, sem hann hefir notað, til þess að temja sér að geta farið úr líkamanum, þegar hann vill. Að vísu er það augljóst af sumum frásögn- unum í bókinni, að hann hefir haft samband við ýmsa framliðna menn, sem hafast þá við hér á jörðinni, en hann kveðst aldrei hafa komið á nein æðri svið, þótt hann for- taki ekki, að slíkt geti átt sér stað. Eg geri nú ráð fyrir, að það margt hafi verið týnt til, sem sanni, að þessar sálfarir muni eiga sér stað, og vér þurfum varla að vera í vafa um, að það sé rétt, sem það fólk heldur fram, sem er gætt þessum hæfileika, og getur munað eftir því, hvað fyrir ]>að hefir borið á slík' um ferðalögum sáiarinnar. Ætla eg þá að taka upp nokkr- ar frásagnir um það, hvað fyrir menn getur borið, er ])eii* fara sálförum, að þeirra eigin sögn. Eru þær teknar ú? bók einni, sem kom út í Ameriku fyrir skömmu, eftir danska konu, sem á þar heima, Caroline D. Larsen að nafni, og heitir bókin: „My Travels in the Spirit World“ (Ferðir mínar um andaheiminn). Sumt af því, sem ])af er tekið fram, um hvernig ])essar sálfarir gerast, er nokk' uð líkt ýmsu af því, sem sagt hefir verið hér á undam Sannar það í rauninni bezt veruleika ])ess, sem verið oX að skýra frá, hve öllum, sem um ])etta rita, ber samaú og þetta kemur þeim líkt fyrir sjónir. Þessi kona segist aðeins skýra frá því í bók sinnk sem fyrir hana sjálfa hefir borið, því sem hún hefir verið sjónarvottur að, og frá samtölum þeim, er hún hefir átt við framliðna menn. Hingað til hafa flestar frásagnir ÓX öðrum heimi borist oss gegnum miðla, en í rauninni ættn fullkomnustu frásagnirnar um lífið ])ar, sem vér eiguin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.