Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 118

Morgunn - 01.06.1930, Page 118
112 M 0 R G U N N varð hún fyrst vör við þá miklu breytingu, sem orðið hafði á henni. í stað þess að sjá sig þar sem miðaldra konu, sá hún sjálfa sig líkasta því, sem hún var, þegai' hún var innan við tvítugt, en þó að öllu leyti miklu fallegri en hún var þá.^Hárið, sem farið var að grána, var nú mikið og dökkjarpt, eins og það hafði verið, þegar hún var ung, og hún var klædd í snjóhvítan, síðan kjól. Hún skoðaði sig nokkuð lengi í speglinum, og datt þá í hug, að gaman væri að láta manninn sinn sjá sig svona. Hún gerði sér ekki í hugarlund, að ])ó að hún hefði komist niður, hefði það ekki verið til neins, ]jví að vitanlega hefði maðurinn hennar ekki getað séð hana, og enginn þeirra, sem viðstaddir voru, nema því að eins, að einhver þeirra væri skygn. Hún fer af stað og ætlar nú niður, en þegar hún er komin niður í miðjan stigann, mætir henni kvenvera í skínandi björtum klæðum, sem stöðvar hana og segir mjög alvarlega: „Hvert ætlar þú að fara? Farðu undU' eins aftur í líkama þinn!“ Hvort sem það var nú af því, að henni var ekki leyft svona í fyrsta skifti að fara lengra en þetta frá líkamanum, eða að hún hafði brotið eitthvert lögmál, sem gildir um þetta, þá vissi hún það, að ekki varð undan því komist, að hlýða þessari veru, svo að hún sneri við, og gekk til baka inn í herbergi sitt. Sá hún þar líkama, sinn aftur, liggjandi eins og hún hafði skil' ið við hann, stirðan og líflausan, að því er virtist. Henni geðjaðist ekki að því, að þurfa að fara aftur í líkamanH, þó að hún vissi hinsvegar, að hún yrði að gera það. En á næsta augnabliki hrökk hún upp, og var þá komin í líkamann. Frú Larsen getur þess, að hún hafi allan tímann, sem hún var utan við líkamann, heyrt hljóðfæraleikinn, heyrt þegar nýtt lag var leikið, einu sinni heyrt einn af mönnunum leika falskt, og er hún sagði manni sínum frá þessu á eftir, kom ]>að alveg heim við það, sem gerst hafði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.