Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 126

Morgunn - 01.06.1930, Side 126
120 MORGUNN lengi og að svo miklu leyti, sem henni er unt, meira að segja getur það einmitt verið hennar þroskaleið, að þurfa að vera bundin við jörðina og líf barnanna sinna, eins lengi og þau þurfa þess með, og hún getur komið því við. Þetta vildi eg taka sérstaklega fram í þessu sam- bandi, til þess að enginn skuli fá þá hugmynd, að það þurfi alt af að standa í sambandi við andlegan þroska eða eiginleika mannsins, hvort hann er jarðbundinn eða ekki, ])ótt stundum kunni það að vera svo. Þegar frú Larsen var orðin til þess hæf, fór hún að fara sálförum til æðri sviða, fyrst til hins þriðja og f jórða, sem hún kallar svo, en síðan til neðri sviðanna. f bók sinni lýsir hún þó ekki svo mjög ítarlega ]iessum æðri sviðum, en skýrir meira frá hinu fyrsta, þangað sem henni virðist flestir fara og dveljast á fyrst í stað. Hún lýsir fyrsta sviðinu ]>annig, að það sé ekki ólíkt okkar heimi að mörgu leyti, og ])ó að það sé dimt og drunga- legt samanborið við æðri sviðin, þá segir hún, að birtan sé þó meiri þar en á jörðinni. Hún segist hafa komið þar í geysi-stóra borg, sem líktist mjög jarðneskum borgum, með húsaröðum við götur, sem lágu í allar áttir, og voru húsin notuð til allra hugsanlegra hluta, eins og á jörð- inni. Umferðin var meiri en í nokkurri borg á jörðinni. Ótölulegur fjöldi framliðinna manna flýtti sér fram hjá henni í allar áttir. Flest voru það nýlátnir menn, var henni sagt af leiðbeinanda þeim, sem alt af fylgdi henni á þessum ferðum. Henni virtist. allir vera mjög truflaðir og eins og þeir væru að leita að einhverju. Að því er séð varð, voru fæstir þeirra enn búnir að átta sig á því, að þeir væru komnir í annan heim, og voru eins og ]>eir skildu ekkert í því, hvernig gæti staðið á því, að þeir væru alt í einu komnir innan um alt þetta ókunna fólk í borg, sem líktist þeim borgum, sem þeir höfðu áður komið í, en þó að öllu leyti svo einkennilegri. Allir voru ])eir klædd- ir eins og þeir höfðu verið á jörðinni, og allir virtust reyna að lifa lífinu eins og þeir höfðu gjört á jörðinni,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.