Morgunn - 01.06.1930, Side 127
MOBÖUNN
121
stunda þau störf, sem þeir höfðu áður fengist við, og
Saskjast eftir því, sem þeir höfðu áður sókst eftir. Flest-
lr þeirra komast að eins að réttri niðurstöðu um ástand
S1tt, með því að verða stöðugt fyrir nýjum og nýjum
vonbrigðum, sem smám saman leiða þeim fyrir sjónir,
hvernig ástatt er, og hve mat þeirra á jarðneskum hlut-
um hefir verið rangt.
Þeir, sem eru andlega Jiroskaðir, er þeir fara af
lorðinni, segir hún að komi ekki á þetta svið, heldur fari
]>eir þegar í stað til hærri sviða. Það er mikil þörf að
Glðbeina og hjálpa þeim, sem þarna eru, enda er sífelt
mlög niikið af æðri öndum að verki á þessu sviði, til
l'ess að leiðbeina og hjálpa, en þeir geta þó því að eins
kjort það, að óskin um það komi frá þeim, sem eru
•lulparþurfa. Hjálpinni er ekki neytt upp á neinn; vilj-
nn til þess að komast upp á við verður að koma frá
1T>önnunum sjálfum.
Þetta fyrsta svið er sá skóli, sem þeir, er þess þurfa
Uieð, eru settir í, til þess að búa sig undir æðri sviðin og
aSa andlega hæfileika sína og skoðanir eftir því, sem
með þarf til ]>ess að geta lifað lífinu þar. Þeir eiginleik-
Hr, A 1
> sem líf í æðri heimum er undir komið, er stjórn á sjálf-
Um sór, sannleiksást, réttlætistilfinning og einkum sann-
Ur kserleikur til alls og allra. Og hver sem öðlast þessa eig-
mleika hér í lífi, honum kemur ]mð að gagni þar. Vits-
mUnir einir, mentun og þekking eru ]iar einskisvirði,
nema að því leyti, sem þetta er notað í þágu ])essara eig-
lnleika, til þess að þroska þá og efla.
En þarna eru einnig margir, sem hafa engan skiln-
mS á því, að þeir þurfi neinna sinnaskifta við, og alt
1 eirra líf er einskonar árangurslaus endurtekning þess,
Sem l)eir sóttust mest eftir, meðan þeir lifðu á jörðinni,
°P eru margir þeirra ekki enn farnir að sjá, hvað margt
Því, sem þeir mest sóttust eftir þá, var lítið eftirsókn-
Vert. Lýsingar frú Larsen á þeim stöðum á fyrstu svið-