Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 127

Morgunn - 01.06.1930, Side 127
MOBÖUNN 121 stunda þau störf, sem þeir höfðu áður fengist við, og Saskjast eftir því, sem þeir höfðu áður sókst eftir. Flest- lr þeirra komast að eins að réttri niðurstöðu um ástand S1tt, með því að verða stöðugt fyrir nýjum og nýjum vonbrigðum, sem smám saman leiða þeim fyrir sjónir, hvernig ástatt er, og hve mat þeirra á jarðneskum hlut- um hefir verið rangt. Þeir, sem eru andlega Jiroskaðir, er þeir fara af lorðinni, segir hún að komi ekki á þetta svið, heldur fari ]>eir þegar í stað til hærri sviða. Það er mikil þörf að Glðbeina og hjálpa þeim, sem þarna eru, enda er sífelt mlög niikið af æðri öndum að verki á þessu sviði, til l'ess að leiðbeina og hjálpa, en þeir geta þó því að eins kjort það, að óskin um það komi frá þeim, sem eru •lulparþurfa. Hjálpinni er ekki neytt upp á neinn; vilj- nn til þess að komast upp á við verður að koma frá 1T>önnunum sjálfum. Þetta fyrsta svið er sá skóli, sem þeir, er þess þurfa Uieð, eru settir í, til þess að búa sig undir æðri sviðin og aSa andlega hæfileika sína og skoðanir eftir því, sem með þarf til ]>ess að geta lifað lífinu þar. Þeir eiginleik- Hr, A 1 > sem líf í æðri heimum er undir komið, er stjórn á sjálf- Um sór, sannleiksást, réttlætistilfinning og einkum sann- Ur kserleikur til alls og allra. Og hver sem öðlast þessa eig- mleika hér í lífi, honum kemur ]mð að gagni þar. Vits- mUnir einir, mentun og þekking eru ]iar einskisvirði, nema að því leyti, sem þetta er notað í þágu ])essara eig- lnleika, til þess að þroska þá og efla. En þarna eru einnig margir, sem hafa engan skiln- mS á því, að þeir þurfi neinna sinnaskifta við, og alt 1 eirra líf er einskonar árangurslaus endurtekning þess, Sem l)eir sóttust mest eftir, meðan þeir lifðu á jörðinni, °P eru margir þeirra ekki enn farnir að sjá, hvað margt Því, sem þeir mest sóttust eftir þá, var lítið eftirsókn- Vert. Lýsingar frú Larsen á þeim stöðum á fyrstu svið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.