Morgunn - 01.06.1930, Síða 131
MORGUNN
125
l>annig að alt hið sýnilega og efnislega virðist missa svo
krJórsamlega þá þýðingu, sem vér erum vanir að leggja í
l’að, en hinsvegar er eins og alt hið ósýnilega, og ])að sem
Gr andlegs eðlis í fari mannsins, verði það eina, sem máli
skiftir í framhaldslífinu. Sömuleiðis virðist svo vera, sem
angflestir þeirra, sem dags daglega flytjast inn í annan
eim, séu allsendis ófróðir um hvað við taki þar, og að það
se mörgum hverjum til mikillar hindrunar á þroskabraut-
lr*ni fyrst í stað.
Verið getur að mörgum þeim, sem ekki hirða nú um
kynna sér ]>etta mál, geðjist ekki að, eða telji ekki þá
aðferð trygga, sem venjulega er við höfð, til þess að
lla sambandi við annan heim, sem sé að fá það gegnum
Gllðla, en að þeir hefðu hinsvegar ekkert á móti ]>ví, að
eyra frásagnir ]>eirra, er fara sálförum, og geta skýrt frá
*)Vl> sem fyrir þá ber, eins og maður, sem er að segja
*erðasögu sína um fjarlæg lönd. Geta sálfarir ]>ví talist
að engu leyti ómerkari hæfileiki en miðilsgáfan, til ])ess
að sanna mönnum tilveru ósýnilegs heims, og fyrir ]>ann,
^em sjálfur getur farið sálförum, er vitanlega engin full-
0lnnari sönnun til. Sylvan Muldoon, sá er ritað hefir bók-
l!]a Um sálfarir, sem minst var á hér á undan, segir í
^iðurlagi þeirrar bókar:
»C)llum ])eim, sem eru að leita að sannleikanum í
,essu máli, ]). e. hvort sálræn fyrirbrigði stafi frá anda
^unnsins eða ]>au séu upphugsuð vélabrögð hins vonda,
^1 eS segja það, að ef þeir í eitt skifti verða fyrir því
Seta farið sálförum, þá munu þeir ekki lengur efast
Uln’ að einstaklingurinn geti lifað utan við efnislíkam-
aun’ Vá ]>urfa ]>eir ekki lengur að neyðast til l>ess að taka
ag ar neinar kennisetningar. Þá þurfa þeir ekki lengur
j^kyggja ódauðleikatrú sína á orðum miðla, presta eða
er SUrn bóknrn. ]>ví þeir hafa sjálfir fengið sönnun, sem
lif 61nS a^veðin °£ augljós, og sú staðreynd að ]>eir séu
j^ói menn. — Að ])ví er mig snertir, ])á væri ]>að sama,
0 ekki hefði verið rituð ein einasta bók um ódauðleika
L