Morgunn - 01.06.1930, Síða 133
M O lí U U N N
127
Hver sá, sem verður fyrir einhverri þeirri reynslu,
Sem öðrum má að gagni verða í viðleitni hans til þess að
11 a l'ví marki, sem öllum er ætlað að ná — og í þeim hópi
ma telja þá, sem gæddir eru sálfararhæfileikanum ekki
hvað sízt — gjörir þarft verk með ]jví að skýra frá
leynslu sinni. Sú reynsla og þekkingin, er af henni leiðir,
ætti smám saman að sanna mönnum, að það er þess vert,
að reynt sé að fegra og fullkomna lífið í þessum heimi,
að svo miklu leyti sem unt er, ]>ví ekki verður hjá því
°mist að álykta, að ]iað sé undirstaðan undir ]>ví lífi, sem
allir eiga fyrir höndum að lifa í æðra heimi.
Ritstjóra-rabb morguns
um hitt og þetta.
phantom Walls ^ýjasta bókin eftir Sir Oliver Lodge kom
’ út á síðasta ári og heitir Phantom Walls.
e®al annars er í þeirri bók erindi, sem hann flutti ný-
ga fyrir brezkum prestum og hann nefnir: „Practical
í’oblems following on the Growing Proof of Survival“
tagnýt viðfangsefni, sem koma fram við vaxandi sönn-
fyrir framhaldslífinu). Mig langar til að lesendur
(>rfjuns fái nokkura hugmynd um efnið í þessu merki-
ga erindi. Þó að eg verði að sleppa meira en helmingn-
Urn af l>ví, vona eg að mér takist það. Rétt virðist mér að
j’en<ta á ]>að, þó að þess gerist ef til vill ekki brýn þörf,
e fjarri hugsanaferill ]æssa vísindamanns er þeim hug-
myndum, sem komist hafa inn hjá sumum hér á landi, að
^ei eigum eftir andlátið að fá jarðneska líkama á einhverri
annari plánetu en vér búum nú á.