Morgunn - 01.06.1930, Qupperneq 135
M 0 R G U N N
129
1 hugarlund. Auk þess er þess að gæta, að á jörðinni sjálfri
hefir ekki verið bygð, eftir því sem vér komumst að orði,
hyrr en mjög nýlega — bygðin ekki nema örlítið brot af
ahri sögu hennar“.
Það, sem vér nefnum efni — og þar á
lifsins meðal hnettirmr — er ekki jaín-mikilvægt
í augum Sir Olivers eins og ])að hefir verið
a® jafnaði í hugum vísindamannanna. Það kemur til af
l)Vh að hann hugsar sér aðalstöð lífsins annarsstaðar.
Hann segir meðal annars: „Menn hafa mjög mikla til-
hneigingU til þess — og í raun og veru stafa allir örðug-
leikar þessa máls frá ])eirri tilhneiging — að binda líf
hug beint við efnið, og það svo fast, að þeir geta ekki
hugsað sér tilveru lífsins og hugarins fráskilda efninu.
’; ■ Ef heilinn er sama sem hugurinn, þá er það svo sem
S'lalfsagt, að hugurinn hættir að vera til, ef heilinn brenn-
Ur eða fer forgörðum; menn geta ekki skilið, hvernig
hilveran geti haldið áfram án efnisstarfseminnar. Er þá
u°hkurt líf eða nokkur hugur umfram það, sem vér sjá-
Urtl> að efnið leiðir í ljós á þessari jörð, eða á svipuðum
ihrðum annarstaðar?“
Aðal-veruleikur- Svo segir hann nokkuru síðar í erindinu:
inn ahs ekki í „Hið sálræna og hið fýsiska sýnist alt
efninu. af Vera í sambandi hv.ort við annað. Víxl-
^-urfsemi fer fram milli hins sálræna og hins fýsiska.
e veit ekki, hvort það verður æfinlega óhjákvæmilegt,
ekki er líklegt, að við verðum ])ess vísari. En með því
ysiska eigum vér við nokkuð meira en efnið eitt. Efnið
ei fýsiskt, en eterinn er það líka. Margir fýsiskir hlutir
eiu ekki efniskendir. Segulaflið, ljósið og rafmagnið, alt
yrir þetta eternum til. Eg hefi smám saman komist á þá
°ðun, sem ]ieir prófessorarnir Tait og Balfour Stuart
VoiPuðu fyrst fram sem tilgátu um miðja síðustu öld í
j*UUl fremur frægu bók „The Unseen Universe" (ósýni-
alheimurinn), að aðal-veruleiki alheimsins sé alls
1 1 efninu, heldur í eternum í rúminu. Ef nokkurt vit
9