Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 138

Morgunn - 01.06.1930, Side 138
132 M 0 R G U N N að vér getum ekki kannast við afskifti frá öðrum heimi; að vér getum ekki gert ráð fyrir aðstoð frá æðri verum. Menn hafa gert sér í hugarlund, að viðhald orkunnar mælti á móti því. Eg segi: nei, ]>ví að ]>að girðir ekki fyrir það, að vér hjálpum hver öðrum, né fyrir það, að vér hjálpum lægri dýrunum. Mér finst mjög mikið gagn að röksemdinni um lægri dýrin, þegar um slíkt er að tefla sem bæn og máttarverk, og þegar spurt er um, hvort það sé mögulegt frá sjónarmiði vísindanna, að gripið sé fram í af æðri öflum. í augum lægri dýranna erum vér æðri verur, og vér framkvæmum ]>að, sem er máttarverk frá þeirra sjónarmiði, og vér getum bænheyrt. Ef köttur bið- ur um, að dyr séu opnaðar, þá getum vér lokið hurðinni upp. Ef fugl eða býfluga eru lokuð inni í herbergi, þá getum vér hleypt ])eim út, án þess að vér séum beðnir. Svo að verulegir örðugleikar við að hugsa sér bænheyrslu og máttarverk hverfa, ]>egar hugsað er um oss sem æðri ver- ur og dýrin eins og lægri verur. I>eir, sem eru andvígii’ málstað trúarbragðanna í þessu efni, eru ]>að í raun og veru af ]>ví, að þeir efast um, að nokkurar æðri verur séu til. Ef þær eru til, er ekki líklegt, að vér getum fengið vitneskju um, hve mikill máttur þeirra er. „Einkennilega er ástatt um hvern þann mann, sem getur gert sér í hugarlund, að maðurinn sé æðsta veran í alheiminum. Ef ]>ú hefir hugsað vel um stærð alheimsins, dásamlega möguleika hans og auð tilverunnar, og ef þú getur hugsað ])ér, að ekki sé til neinn hugur, sem skilji þetta betur en vér gerum, þá hlýtur ])ú annaðhvort að vera kynlega trúgjarn eða að öðrum kosti — eg vil helzt ekki segja heimskur, en mér kemur nú ekki til hugar neitt kurteisara orð“. — „ . Nú gerir Sir Oliver ráð fyrir, að menu Hvað er um . . * , ,, , . . * .1, staðreyndirnar? munl se&Ja’ að Þetta se alt nokkuð snjab' ar tilgátur — en hvað sé um staðreyndirn- ar? Hvar séu sannanirnar fyrir framhaldslífi, eftir að jarðneski líkaminn er úr sögunni. Og ])á fer hugsanaferiH J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.