Morgunn - 01.06.1930, Síða 141
MORGUNN
135
hættir við að veita eingöngu athygli, hyllir svo mjög upp í
vorum augum eingöngu vegna skynfæranna, sem vér höf-
Uro sameiginleg við dýrin. Dýpsti veruleikinn er í ósýni-
legum heimi, og í venjulegu, daglegu lífi voru verðum vér
hans ef til vill alls ekki varir. Hugurinn býr í eternum
°S verkar fyrst á hann. Það er eingöngu með erfiðismun-
Ulu óbeinlínis og fyrir millilið, að hann hefir áhrif á efn-
Skynfæri vor verða ekki fyrir áhrifum af öðru en
efninu, og veita oss ekki vitneskju um annað. Fyrir því
^efir þroskast með oss svo ranghverf hugmynd um al-
heiminn, og fyrir ])ví láist oss oft að gera oss þess grein,
að allur dýpsti.veruleikurinn, allar æðstu hugsjónir vorar
skáldlegar, listrænar og líka vísindalegar — eiga heima
1 heimi hins ósýnilega, óefniskenda, hugsjónalega. Á þessu
e^eriska sviði verðum vér lausari við takmarkanir, og þar
Ulunn andar vorir finna, að þeir eiga heima“.
Nöfn Um nokkurn tíma undanfarinn hafa farið
fram all-snarpar umræður 1 Englandi um
aUerli að gefa út á prenti miðilsræður og ósjálfráða
rift, sem eignuð eru hinum og öðrum stórmennum. Eg lít
sv° á, sem hér á landi hefðu menn gott af að hugleiða það,
sem einn af merkustu mönnum spíritista-hreyfingarinn-
íj’ á Englandi segir um það mál. Maðurinn er Mr. Oaten í
auchester, ritstjóri vikublaðsins „Two Worlds“ og for-
Alheims-bandalags Spíritista. Geta má þess, að rit-
‘ Juri blaðsins ,,Light“ er alveg sammála þessum starfs-
róður sínum. Mr. Oaten segir þetta m. a. í blaði sínu
Um Þetta mál: —
Skeyti frá vits- »Vér erum orðnir dálítið þreyttir á skeyt-
mnnum á lágu um frá stórfrægum mönnum. — Yfirleitt
stigi. má segja það, að ekki þurfi annað en yf-
kjara þessi skeyti til ])ess að komast að raun um, að þau
ma frá vitsmunum, sem standa á mjög lágu stigi. Sem
endur liggja fyrir framan oss skeyti, sem sögð eru að