Morgunn - 01.06.1930, Side 143
M 0 R G U N N
137
va Svo farast hinum enska merkismanni orð.
v er vitum ckki
uiq upprunann ^rá mínu sjónarmiði er ef til vill ástæða
til að bæta við ofurlítilli athugasemd. —
Gerum ráð fyrir, að lélegt kvæði sé tjáð koma frá þjóð-
s^áldi, eða lítilsvert guðræknishjal frá ágætum prédikara,
t'ða hversdagslegar bollaleggingar um þjóðmál frá miklum
stjórnmálaskörungi. Það er ekki að sjálfsögðu sönnun
l)ess, að hinn framliðni ágætismaður sé ekkert við þetta
1 ’ðinn. Hann kann að þurfa að hugsa að einhverju leyti
heila miðilsins, sem sennilega er ekki sem hentugast
verkfæri; og hann kann að verða fyrir öðrum örðugleik-
Um til þess að koma hugsunum sínum gegnum miðilinn
11111 í þennan heim, svo að rjóminn fari einhvern veginn
0^an af efni og formi. Nú er ekki óskynsamlegt að hugsa
Ser, að svo framarlega sem framliðni maðurinn sé eitt-
vað líkt skapi farinn nú eins og áður, ]>á hætti hann bráð-
við þessar tilraunir sínar, ]>egar hann kemst að raun
Urn> hve árangurinn er slælegur. En að hinu leytinu er
°l<ki með öllu óhugsandi, að hann komist ekki að raun um
l'að. Ýmislegt hefir komið fram við rannsóknirnar, sem
endir á það, að framliðnu tilraunamönnunum sé oft ekki
Vel Ijóst, hvernig ]>eim hefir tekist. Menn vita ekkert með
Vlssu, hvernig á þessum lélegu skrifum stendur, og þar
aí Jeiðandi er varlegast og réttast,- að fullyrða ekkert
Um það. —
prentun • En eitt virðist mér bersýnilegt í þessu
ráðin. máli: Að ]>að sé misráðið að gefa léleg
ósjálfráð skrif út á prenti, og sérstaklega
d tengja við þau nöfn framliðinna snillinga. Þau geta
e hi með nokkru móti sannað ]>að, að ]>au séu frá slík-
Um höfundum komin, enda mun ]>að mjög fátítt, ef ekki
i®malaust, að framliðnir menn hafi sannað framhaldslíf
með listrænum hætti. Þau eru ekki neinn gróði bók-
^entunum. Og með mörgum mönnum, sem gæddir eru
^urri gagnrýni, spilla ]>au fremur en bæta fyrir þeim
nlstað, sem þeim er ætlað að styðja.