Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 144

Morgunn - 01.06.1930, Page 144
138 M O R G U N N Rider Haggard. Sir H. Rider Haggard, sem margar skáld- sögur hafa verið þýddar eftir á íslenzku, var ekki eingöngu heimskunnur rithöfundur, heldur tók hann líka mikilvægan ])átt í lífi þjóðar sinnar með ýms- um hætti. Hann andaðist 1925. Æfisögu sína hefir hann ritað, en hún nær ekki lengra en til 1912. Þegar hann var ungur maður og var að búa sig undir að komast í ]>jónustu utanríkismála-ráðuneytisins, var hann nokkuð á tilraunafundum með spiritistum, og hann skýrir að nokkru frá árangrinum, sem fékst á þessum fundum. Meðal annars segir hann frá sumu af því, Vkonufrar er íferðist á fundum í heimili einu í Lond- on. Miðillinn var ung dama, sem hafði trú á köllun sinni og ])á enga borgun. Hennar var gætt af hinni mestu nákvæmni, og ,,kynlegir hlutir gerðust, eða virtust gerast“, segir höf. Svo að slept sé ])ví, er minna kvað að, birtust tvær ungar, forkunnar fagrar konur — „eða eg ætti ef til vill heldur að segja ungir andar“ — önnur dökkleit, hin bjartleit í bjartri stofunni. Höf. talaði við þær báðar og tók á þeim báðum, og tók eftir ]>ví, að holdið virtist fast viðkomu og kalt. Hann kveðst hafa verið heldur framur unglingur og forvitinn, og ]>ess vegna hefði hann beðið fallegri stúlkuna að lofa sér að kyssa hana. Hún brosti og virtist alls ekki kunna ])essari málaleitan neitt illa. En leyfið fékk hann ekki. Höf minnir, að hún hafi tekið það fram, að það væri ekki leyfilegt. Hún var í nokkurs konar hvítu fati, sem huldi höfuðið á henni. Þessum hvítu slæðum ýtti hún upp frá enninu og lét ]>ess getið ljúfmannlega, að ef eg vildi athuga ]>etta, mundi eg sjá, að hún væri hárlaus. Hún var líka alveg sköllótt. En einni eða tveimur mínút- um síðar var komið á hana langt og ljómandi fallegt hár, sem lék um hana alla. Síðar tók önnurhvor stúlknanna ])að fram, að fallegri stúlkan væri orðin þreytt. Þá var eins og líkami hennar herptist saman, hálsinn lengdist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.