Morgunn - 01.06.1930, Page 150
144
MORGUNN
hefir, svo kunnugt sé, sýnt ]>að lítillæti að heimsækja
]>ennan gamla mann, sem Mrs. Tweedale kom til. Lengi
var það meginregla hjá ]>eim, að gera engar tilraunir
með atvinnumiðla. Og ]>egar eg var staddur í New York
árið 1925, spurðist eg fyrir hjá leiðtogum Sálarrann-
sóknafélagsins þar um miðla, sem þeir gætu vísað mér
til. Þeir vissu ekki af neinum í þeirri miljónaborg —
jafnvel ekki af Mr. Valiantine, sem er ]>ar á næstu grös-
um, og er ekki atvinnumiðill.
Frú Tweedale Jafn-létt veitti Mrs. Tweedale að komast
sanniærðist um að raun um líkamningar. Skömmu eftir
líkamningar. ag h,;in hafði heimsótt þennan gamla
mann, fór hún á líkamninga fund. Hann var haldinn í
fullu dagsljósi. Henni var heimilt að hreyfa sig um her-
bergið eftir vild. Miðillinn var kona, og Mrs. Teweedale
fékk að standa hjá henni, ]>ar sem hún lá bundin og í
djúpum trance, meðan líkamningarnar voru að gerast.
Hún mátti hafa í frammi alla þá rannsókn, sem henni
þóknaðist, og samtímis voru aðrir fundarmenn að tala við
líkamninginn. Hún fór alsannfærð af fundinum. Þeir hafa
þurft að hafa heldur meira fyrir ]>ví, sumir vísindamenn-
mennirnir, að fá slíka sannfæring. Og með allri fyrir-
höfninni hefir niðurstaðan orðið alveg sú sama.