Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Qupperneq 6

Morgunn - 01.12.1933, Qupperneq 6
132 MORGUNN En yfirleitt er mjög erfitt fyrir menn hérlendis að gjöra sér grein fyrir því, hve þetta mál hefir verið hinum ágæt- ustu mönnum hjartfólgið og mikið áhugamál. Væri mönn- um þetta ljósara, þá væri lítt hugsanlegt annað, en að ís- lenzka þjóðin í heild sinni hefði sjálf látið sig þetta mál meiru skifta en raun ber vitni. Að vísu hafa menn þar vestra fengið margvíslega uppörfun í starfi þessu frá einstökum mönnum á ýmsum tímum, en ekki verulega frá sjálfri þjóðinni eða magnmestu stofnunum hennar. Marg- ir ágætir gestir hafa komið vestur, flutt þar erindi um ís- lenzk efni og á annan hátt örfað íslenzkar hugsanir og samúð til íslenzkra manna; en þess hefir ekki verulega gætt, að íslenzka þjóðin í heild sinni hefði áttað sig á, að það gæti skift máli fyrir hana og það, sem hún hefir unnað, hvort þessir íslenzku menn í annari heimsálfu gleymdu sínum eigin uppruna. Þegar þessa er gætt, mætti það vekja furðu manna, er þeir frétta, að nú er vaknaður áhugi hjá ýmsum merk- ustu mönnum íslendinga vestra fyrir því, að reynt verði að koma á miklu nánara sambandi og samstarfi, en hingað til hefir verið, við þá stofnun, sem merkust hefir verið á íslandi um þúsund ár — kirkju landsins. Þetta mætti vekja furðu manna fyrir þá sök sérstaklega, að íslenzka kirkjan hef- ir merkilega lítið látið sig varða um þessa menn, sem af landinu hafa farið. Að vísu hafa ýmsir mætir menn úr íslenzkri prestastétt farið vestur og starfað þar að kirkju- legum málum með löndum sínum, en kirkjan í heild sinni hefir í engu talið sér skylt að rétta mönnum hjálparhönd við verkið. Þráttfyrir þetta áhugaleysi íslenzku kirkjunnar hef- ir svo atvikast, að ýmsir eru farnir að koma auga á, að ef til vill stendur hún afarvel að vígi til þess að vinna hér hið þarfasta verk fyrir þjóðina, beggja vegna hafsins. Þeir, sem annars nokkuð hafa fregnað af íslending- um í Vesturheimi, hafa ekki gengið þess duldir, að félagslíf þeirra hefir yfirleitt hvílt að langmestu leyti á hinni kirkju-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.