Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Side 27

Morgunn - 01.12.1933, Side 27
MORGUNN 153 meS öðrum orðum standa á lágu stigi, velja leiðina sai..- kvæmt því. Þær vilja þá fara niður á við, þúa í efninu, jafnþéttu og þær hafa áður vanist, áður en þær fóru inn í Hades. Þá fara þær venjulega aftur til jarðarinnar. Eg hefi getið þess áður, að svo virðist, sem engin framför gerist í þessu ástandi á þriðja sviðinu. Samt verð- ur framför í sérstökum skilningi. Um stund, eftir að kom- ið er inn á þetta svið, nýtur sálin friðar, baráttutilhneig- ingarnar liggja niðri. En þær vakna og rjúfa drauminn. 1 Blekkingarlandinu getur dýrsmaðurinn fullnægt á- nægjulöngun sinni fyrirhafnarlaust. Svo kemur að því, að hann fer að fá sig leiðan á þessu. Þá verður hann óánægð- ur og þráir nýtt líf. Þetta er framför, því að hann fer að gera sér grein fyrir, hve þessi jarðneski draumur hans er takmarkaður. Að hinu leytinu hefir dýrsmaðurinn mjög lítil kynni af fögnuði sálarinnar. Venjulegast er það, að þegar hann fer í þessu ástandi að þrá nýtt líf, þá langar hann til að þetta verði líf í holdinu. Svo að hann fer nið- ur á við. En hann fer niður á við til þess að geta hafið sig upp. Reynsla hans í draumi hins jarðneska persónuleika vekur hinn æðri hluta hans sjálfs. í næstu holdsvist hans kemst hann að líkindum upp í það að verða sálarmaður, eða hann verður að minsta kosti ekki eins mikið dýr og lifir göfugra lífi en hann hefir lifað í fyrri holdsvist sinni. „Sumarlandið“ er þá draumur hins jarðneska persónu- leika, svo að hvorki ber að líta á það sem himnaríki, Hades eða helvíti. Það er aðeins hvíldarstaður á veginum og sál- in fær þá yfirlit yfir tilfinninga og undirvitundar-lif sitt á jörðinni. En þessi draumur gerist í því skyni, að sálin geti aftur lagt af stað. Á æðri sviðum tilverunnar er vitsmuna-mátturinn &vo mikill, að menn geta ráðið yfir umhverfi sínu. Eins og myndhöggvarinn tekur upp formlausan leirköggul og gefur honum ákveðna mynd, eins dregur hugurinn þar ljós og líf inn í umhverfið og setur á það þá mynd,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.