Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Side 37

Morgunn - 01.12.1933, Side 37
MORGUNN 163 heyrt hugsanir annara sálna. í fyrstu heyra menn ekki til fleiri en einnar í einu. En eftir nokkurn tíma verða menn þess varir, að þeir geta heyrt hugsanir ýmsra sálna, og að þær eru aðgreindar hver frá annari. Að sumu leyti er þessi veröld lík jörðinni útlits. En hún er afskaplega mikilfengleg, hi’æðileg eða frábærlega fögur, eftir því, hvernig hún birtist verunni. Hún er meira fljótandi og mönnum virðist hún minna samföst en umhverfið á jörðinni. Sálirnar, sem dveljast á fyrsta stigi þessa sviðs, verða þess varar, að jafnframt því sem meðvitundin hefir eflst, hafa þær orðið miklu næmari á áhrif en áður. Hugur f jandsamlegs sálarmanns, sem hefir mikinn mátt til þess að senda frá sér hugsanir, getur látið einhvern hluta af hinum viðkvæma líkama ljóss og lita skrælna og visna. Menn verða að læra að senda frá sér varnargeisla. Ef einhver karl eða kona hefir verið óvinur þinn á jörðinni og þið hafið hatast beizklega, þá hittir þú þessa mann- eskju á þessu sviði. Gömlu tilfinninga-endurminningarn- ar vakna aftur, þegar þið hittist, því að ást og hatur draga ykkur óhjákvæmilega að þeim sálum, sem eru í þeim sérstaka forlaga uppdrætti, er stöðugt er að myndast á veggtjaldi eilífðarinnar. Þér skiljið það þá, að enn verða menn fyrir sársauka og ánægju, fögnuði og örvænting. En það er mikill mun- ur á þessu og hinum jarðnesku hugmyndum um það. Þessar kendir ei’u fegurra og vitsmunalegi’a eðlis. Inn- blástuxúnn frá þeim er máttugri, örvæntingin dýpi’i, sæl- an, sem þær vekja í djúpum sálarinnar, meiri en svo, að nokkur geti gert sér hana í hugai’lund. Á þessu bjarta sviði verður bai’áttan ákaflegri, á- reynslan verður ekki mæld á mælikvarða jarðneskrar í'eynslu. En árangurinn af slíku starfi, af slíku vitsmuna- legu og andlegu striti og baráttu, tekur líka fram hinum æðstu hugarhræringum í lífi mannanna á jörðinni. Ánægja út af lífinu vex ómælanlega. 11*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.