Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Síða 58

Morgunn - 01.12.1933, Síða 58
184 M 0 R G U N N innar siðmenningar banna slíkt að sjálfsögðu. En Winston Churchill þykir ekki mikil trygging fyrir því, að valdhaf- ar ókomins tíma muni allir hirða mikið um kristin lög. „Eg hefi minst á þetta atriði lauslega“, segir Churc- hill, ,,en í því augnamiði að benda á, að á dögum barna vorra verða mennirnir handhafar að mætti, sem verður allsendis ólíkur öllum þeim mætti, er mótað hefir mann- eðlið hingað til. Sprengikraftur, orka, efni, vélar, sem geta afmáð heilar þjóðir, verða á boðstólum. Harðstjórn- arvöld verða fær um að skipa fyrir um líf og jafnvel ósk- ir mannanna með þeim hætti, sem aldrei hefir þekst frá aldaöðli. Ef svo bætist við þetta óhemjulega og voðalega vald miskunnarlaus undirmannleg mannvonzka, sem vér sjáum nú búa hjá einni af voldugustu ríkjastjórnum ver- aldarinnar, hver getur þá gengið að því vísu, að veröldin farist ekki, eða hún eigi ekki í raun og veru að farast? Það kynni að verða náðarsamlegt hjálpræði frá ýmis konar martröð ókomna tímans, að vér yrðum svo hepnir, að einhver flækingsstjarna rækist á jörð vora og breytti henni í hvítglóandi gas“. Naumast þarf að taka það fram, að sú ríkisstjórn, sem hér er átt við, er Soviet-stjórnin í Rússlandi. Né held- ur það, að þetta er ekki minn dómur um þá stjórn. Eg tel mig ekki hafa næga þekkingu til að dæma um hana. En eg bendi á þessi ummæli til þess að gera yður skiljan- legt, hve óttinn er magnaður við uppgötvanir vísindanna, ef þær lenda í höndum þeirra, sem hlífðarlaust kunna að beita þeim. Winston Churchill finst nærri því hlægilegt að fara að minnast á áhrifin, sem þessar óhemjulegu og hræðilegu uppgötvanir, sem nú eru í aðsigi, muni hafa á þingræðið í veröldinni. Hvernig getum vér gert oss í hugarlund, að allur manngrúinn verði fær um að ákveða með atkvæð- um við kosningar, hvernig rétt sé að stefna í slíku bylt- ingaflóði? segir hann. Jafnvel nú hafa þing allra landa sýnt það, að þau eru allsendis óhæf til þess að fást við þau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.