Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Side 62

Morgunn - 01.12.1933, Side 62
188 MORGTJNN til vill flestir, séu að reyna að vona, að honum verði afstýrt. — Eg hefi lesið töluvert af því, sem sérfræðingar segja að bíði mannanna, ef til þess ófriðar komi. Eg ætla ekki að fjölyrða um það að þessu sinni. Öllum virðist koma saman um það, að hann verði aðallega háður með þeim eyðingarfærum, sem efnafræðin leggur mönnunum til. Og um eftirköst þess ófriðar farast vitrum mönnum svo orð, að menn muni telja þá sæla, sem látið hafi lífið í honum. Þá lendi menn í verulegum almennum skorti, alt lánstraust og öll viðskifti lamist gersamlega, skattabyrð- arnar verði svo þungar, að þau skattþyngsli, sem nú hvíla á mönnum, verði sem ekkert í sambandi við það, og „krist- indómnum", sem hafi liðið öll þessi ósköp, verði hafnað að fullu. Einkennilegt er það, hvernig sumir rithöfundar eru að reyna að telja sér trú um, að þeir geti sætt sig við þess- ar horfur. Einn þeiri'a kemst að orði á þessa leið: „Margir heilsuðu ófriðnum mikla, sem væri hann byrjun nýrrar og betri veraldar. Nú er oft litið á hann sem upphafið að endalokum siðmenningarinnar. En menningartímabilin hafa endað mörgum sinnum áður, og mannkynið heldur enn áfram að lifa og þroskast .... Heljar ótti læsir sig utan um hjörtu margra djúphyggju- manna við það, að alt kunni að farast í blóðugum rústum og skrælingjahætti. Jæja, gerum ráð fyrir að svo fari. Hvers vegna ættum vér að óttast fjöruborð á framför- um mannanna? Mun ekki andinn, sem kom upp menning- unni í Indlandi að fornu, Egiptalandi, Kartagó, Grikk- landi og Rómaborg, taka til starfa af nýju sem guð- dómleg gerðkveikja og mynda nýja og betri menningu?“ Þessu svarar enskur rithöfundur m. a. með eftirfar- andi línum, sem mér finnast töluvert skiljanlegri en sá hugsunarháttur, sem sá rithöfundur er að andmæla: „Þetta kann að vera bjartsýni. En ef sú hugsun, að betri menning kunni að rísa upp eftir eina öld hér frá,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.