Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Side 100

Morgunn - 01.12.1933, Side 100
226 M0R6UNN eg bezt veit, er hann, eftir allan þann dásamlega árang- ur, sem hann hefir fengið á hinu sálræna sviði, fátækur maður. Þessi munur á því, hvernig tekið er á móti lodd- arabrellunum og ósviknum sálrænum fyrirbrigðum, er ó- neitanlega kynlegur, og gæti verið efni í langar ritgjörðir«. Mjög mikið af bókinni frásagnir um tilraunafundi, einkum vitnisburðir annara manna, þar á meðal merkra visindamanna. En ýmissa annara grasa kennir þar, svo að efnið er fjölbreytt og frásögnin hvarvetna skemtileg. Tölu- vert segir hann frá þeirri óviturlegu og illu meðferð, sem hann hefir sætt af hálfu fjandmanna spíritismans og eru það mjög eftirtektarverðír kaflar. Og meðal annars segir hr. Nielsen frá ýmis konar reynslu sjálfs síns utan funda. Fyrir henni getur hann vitaskuld ekki fært sannanir. Þær sögur eru ágætar og engin ástæða til að rengja þær. Sem sýnishorn fer hér á eftir ein sagan, sem hann nefnir Umönnun móðurinnar. í kirkjugörðum hefir margt hugnæmt komið fyrir mig. Þar dveljast margir jarðbundnir andar, og með skygnigáfu má sjá þá annaðhvort reika fram og aftur hvildarlausa, frá einu leiðinu til annars, eða sitja á leiðum sjálfra sín, og stundum er eins og þeir séu sárhryggir. Einu sinni varð mér gengið fram hjá leiði, sem var mjög úr sér gengið. Eg gat séð, að einusinni hafði það verið fallegt, en nú virtist svo sem allir hefðu gleymt hin- um framliðna. Eg sá, með skygni, konu, 50—60 ára; hún stóð við leiðið. Eg færði mig nær henni, og hún virtist skilja það, að eg gæti séð hana og heyrt til hennar. Það er algengt um framliðna menn, að þegar þeir séu orðnir lausir við ringlið, sem kemur á eftir andlátinu, þá geti þeir séð, hvort sá maður, sem er frammi fyrir þeim, sé miðill eða ekki. Hún mælti þá: »AIIa leið frá æskuárunum hefi eg reynt að vera eigimanni mínum og 5 börnum alt;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.