Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Side 109

Morgunn - 01.12.1933, Side 109
MORGUNN 235 Matteus virðist ekki hafa haft þau í því afriti, sem hann hafði“. 1 Matteusar g-uðspjalli eru þessi orð ekki. En aðalatriðið er þetta, að hugsunin er gjörsamlega ósamboðin guðshugmynd vorri. Það getur ekki verið, að hann, sem segir: „Komið til mín allir“, segi við nokkurn: „Farið frá mér“ o. s. frv.; eg þarf ekki að rita orðin. Með þessu er því ekki haldið fram, að það standi á sama, hvernig menn lifa þessu lífi. Öðru nær. Auk þess sem allir kristnir menn ættu að trúa á annað líf, sam- kvæmt kenning nýja testamentisins (margir neita því og líklega enn fleiri efast, stundum þegar mest á reyn- ir), þá eru fengnar fullar nútímasannanir fyrir því, að látnir menn lifa áfram og eru iðulega í sambandi við nú- lifandi menn, og leggja ekki síður en kristindómurinn sjálfur áherzlu á, að þetta líf sé mikilvægur undirbún- ingur undir það, sem á eftir kemur. Það er því ekki sama, hvernig því er lifað, og stendur því óhaggað, að „guð mun gjalda sérhverjum eftir hans verkum“, og „það, sem maðurinn sáir, það mun hann uppskera". Einungis er óhugsandi, að hann sái svo miklu illgresi á 70—80 árum, að öll endalaus eilífðin fari til að uppskera það. Guð sleppir ekki af honum hendi sinni við dyr dauð- ans; hann flyzt þá aðeins á annað tilverustig, þar sem náð hans enn ríkir og þjónustubundnir andar eru sendir í þarfir þeirra, sem eiga sálpuhjálpina að erfa. Að afturhvarf eftir andlátið geti átt sér stað, má bæði á ýmsan hátt skilja af nýja testamentinu, enda er það algjörlega í anda þess. Eg veit, að það er sagt, að guð geti ekki frelsað manninn, nema hann vilji það sjálf- ur, því að þá svifti hann manninn frelsinu, þeirri dýru gjöf, sem hann einn af öllum skepnum hans hefir þegið. Eg skal ekki tala um, hver hefndargjöf þetta væri, ef það væri orsökin til þess, að mikill þorri af þessari göfug- ustu skepnu lenti í eilífum kvalastað. En hver fær útskýrt ráðgátur frelsisins? Skyldi guð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.