Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Síða 111

Morgunn - 01.12.1933, Síða 111
MORGUNN 237 Saga sú, sem hér verður sögð, er því ekkert eins dæmi. Söguna sagði mér fóstra mín og föðursystir, prófasts — frú Sigríður Pétursdóttir á Heydölum. Hafði hún hana eft- ir móður sinni, Önnu Björnsdóttur prests Vigfússonar á Eiðum (f 1848), en Þórunn móðir Önnu var dóttir Guð- mundar sýslumanns Péturssonar í Krossavík í Vopnafirði (f 1811). Björn R. Stefánsson. Á heimili þeirra Guðmundar sýslum. Péturssonar í Krossavík og konu hans, Þórunnar Pálsdóttur andaðist eitt sinn um miðjan vetur kona háöldruð. Hafði gamla konan verið hjá foreldrum Þórunnar, annast hana og unnað. Þeg- ar svo Þórunn giftist, tók hún gömlu konuna á sitt heimili og hafði hana til dauðadags. Gamla konan andaðist um hávetur, eins og áður er sagt. Um það leyti voru harðindi. Snjór mikill á jörðu. Norðan- stormur var með frosti og fjúki í fleiri vikur. Leið því svo mánuður, að ekki þótti fært að koma líkinu til greftrunar. Dag nokkurn, er birtu var tekið að bregða (þó ekki dimt orðið), var Þórunn húsfreyja ein frammi í búri eitt- hvað að sýsla. Fanst henni þá einhver tala til sín, og lítur um öxl. Sér hún þá, að gamla konan (dána) stendur rétt innan við búrdyrnar og starir á hana með ástúðlegri bliðu og biðjandi augnaráði. Ekki varð Þórunn hrædd, en henni fanst allur máttur úr sér dreginn, svo að hún hvorki gat hreyft „legg né lið“. Horfast þær í augu um stund. Finst — fremur en heyrist — Þórunni þá við sig sagt: og veit þó að það er gamla konan, sem segir það: „Mér er nú farið að leiðast þetta, og eg ætla að biðja þig, Þórunn mín, sem svo margt hefir vel til mín gjört, að sjá til þess, að eg komist til legstaðar míns á morgun“. — Hvarf svo svipurinn, og Þórunn varð söm og áður. Næsta dag var veður ögn vægra. Hlutaðist Þórunn þá til um það, að sýslumaður með húskörlum sínum og liðs- auka af næstu bæjum „brauzt í því“ að aka líkinu til graf- ar og fá það jarðsungið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.