Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 10
4 MORGUNN Mikill rómur var gerður að máli frummælanda og tók næstur til máls Þórður Sveinsson, geðveikralæknir. Lýsti hann sannfæringu sinni um spíritismann og kvaðst ganga í félagið til þess að miðla mönnum af þekkingu sinni. Var honum þakkað með lófataki. Þá tók til máls prófessor Haraldur Níelsson, og flutti merkileg og sköruleg hvatn- ingarorð. Lýsti hann þeirri sannfæringu sinni, að félagið mundi hafa mikil áhrif í andlegu lífi þjóðarinnar. Var ræðu hans tekið með miklum fagnaðarlátum fundargesta. Þá var borið undir atkvæði nafn félagsins og félagsstofn- unin, og hvorttveggja einróma samþykkt. Þá kvaddi sér hljóðs Indriði Einarsson, rithöf., og að tillögu hans voru þessir kosnir í bráðabirgðastjórn: Ásgeif Sigurðsson, konsúll, Einar H. Kvaran, rithöf., Haraldur Níelsson, prófessor, Þórður Sveinsson, geðveikralækniL Sigurjón Pétursson, Snæbjörn Arnljótsson og Sigurður Ó. Lárusson, cand. theol. Fundarstjóri, Ölafur Björnsson, ritstjóri, tók nú til máls- Lýsti hann yfir því, að vitanlega ættu ekki í þessu félag1 þeir einir heima, sem þegar væru orðnir sannfærðir uih spíritismann. Hann þakkaði starfið þeim E. H. Kv. og Har. N. og lýsti gleði sinni yfir sigrinum, sem þeir hefðu nú unnið eftir mikið starf. Haraldur Níelsson þakkað1 fundarstjóra og minntist föður hans, Björns Jónssonai’' ráðherra og ritstjóra, sem af miklum drengskap hefð1 unnið fyrir þetta málefni. Að lokum tók til máls Einar H. Kvaran. Lauk hann orð- um sínum með þeirri ósk, að fyrir starfsemi þessa unga félags yrði íslenzka þjóðin frjálslyndasta þjóðin í heinu- Nú var liðið langt fram á kvöld og menn fóru glaðir heih1 og Sálarrannsóknafélag Islands var stofnað. Þeir eru nokkurir hér innan veggja í kvöld, sem tókU þátt í félagsstofnuninni fyrir 30 árum, og áttu þátt í þeh’11 gleði, sem þar ríkti, en ekki mun gleðin hafa verið ja^ mikil hjá neinum og frumherjunum, sem búnir voru a vinna nærfelt hálfan annan áratug að því að kynna þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.