Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 23
MORGUNN 17 minnast nokkuð á ævistörf prófessors H. N., biblíuþýð- ingu hans, prédikanir hans, fyrirlestra og ritstörf, en þó einkum kennslustörf hans við guðfræðideild Háskólans, og það, sem við nemendur hans þar eigum honum að Þakka. En til þess er enginn tími á þessum fáu mínútum, sem ég hefi hér til umráða, sem í rauninni aðeins eru 4 eða 5, en ég vona, að þið fyrirgefið mér þó að verði 8 eða 10. En ég get ekki stillt mig um, því það er svo sjálfsagt og skylt, að minnast örfáum orðum á starf próf. H. N. fyrir þetta félag og sálarrannsóknirnar yfirleitt, ekki sízt vegna þess, hve það starf varpar skýru ljósi yfir þann þáttinn í lífi og starfi hans, sem bæði var sterkur og fagur í senn, og sem ofinn var öðrum þræði úr sterkum tilfinn- ingum og næmleik fyrir því, sem hann var sannfærður um að væri rétt, en að hinum þræði úr þreki og áræði til þess að bera sannleikanum vitni, hvaðan sem hann kom og hvert, sem hann kynni að leiða hann. Hann var einn af stofnendum Sálarrannsóknafélagsins. Og þetta varð félag- inu stærra happ og málefninu meiri styrkur en nokkurn tíma verður fullmetið og fullþakkað. Margir ágætir menn neistu í upphafi musteri þessa félags bæði traust og fagurt, og unnu að því að treysta og fegra þá smíð með mikilli alúð, elju og dugnaði og frábærum hæfileikum um mörg ár. Þeir treystu stoðirnar með rannsóknum á þessum mál- Um, sem seint verða fullþakkaðar. En próf. Haraldur Níelsson kom með sjálfan eldinn á altarið — eld síns brennandi áhuga — eldinn, sem kveikti í hjörtunum og fékk þau til að brenna. Það er þessi eldur, sem aldrei má slokkna. Það er hann, sem við öll verðum að vaka yfir. Ef Ijósið slokknar — ef eldurinn á altarinu deyr, þá verður hvert musteri kalt og snautt og salir þess tæmast að lokum, hversu traustlega sem þeir að öðru leyti kunna að vera byggðir. Því að jafnvel „sjálf þekkingin hjaðnar sem blekk- iug, sé hjartað ei með, sem undir slær.“ Þekkingin er ágæt og nauðsynleg, það sem hún nær. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.