Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 28
22 MORGUNN sem alls ekki voru þá í mínum huga, já, allt aðrir hlutir en voru í huga mér þá stundina. Þetta hefir oft komið bæði fyrir mig og aðra og sannar fyllilega, að hugir okkar voru ekki að verki við miðilssambandið." Edmonds hafði nákvæma þekking á kröfum þeirra tíma vísinda til sannana, og hann kunni að svara með vísinda- legri nákvæmni. Honum var Ijóst, hve geysilega merkilegt mál var hér um að ræða frá vísindalegu sjónarmiði, og honum var hitt einnig ljóst, hve þýðingarmikið mál var hér á ferðinni, frá trúarlegu sjónarmiði séð. Um blessun hinnar nýju þekkingar farast honum orð á þessa leið: ,,Hér er á ferðinni mál, sem veitir syrgjendunum huggun og uppörfun þeim, sem eru að láta hugfallast, mál, sem gerir götuna að gröfinni slétta og eyðir óttanum við dauð- ann. Hér er mál, sem gefur guðleysingjanum stórkostlega fræðslu og siðbætir lostasegginn. Hér er mál, sem vekur hinum dyggðuga gleði og hugrekki í sorgum hans og erfið- leikum. Hér er mál, sem sýnir manninum skyldu hans og markmið, svo að það getur ekki lengur verið vafið þoku óvissunnar." Stundum skrifuðu blöðin af mikilli virðingu um Edmonds og starf hans fyrir hina nýju hreyfingu, og minntust þá þess, hvílíkur maður hann var að vitsmunum, mannkostum og þekkingu, enda var það fyrst og fremst baráttu hans að þakka, hvílíka sigurför spíritisminn fór um Bandaríkin á fáum fyrstu árunum. Hann hélt starfi sínu fyrir málið áfram til æviloka, og um fárra manna nöfn í sögu sálar- rannsóknanna leikur meiri ljómi en um nafnið hans. J. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.