Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 30
24 MORGUNN ekki eftir að hann var dáinn og þykist segja við hann, að ég hafi aldrei komið hér áður. Hann spyr mig þá, hvort ég ætli nú líka að þræta fyrir að hafa komið til sín fyrr. Ég þykist finna, að þýðingarlaust sé að mótmæla, finnst hann vera reiður, og segist sjá, að honum líði ekki vel. ,,Já,“ segir hann, ,,mér líður illa, mér er haldið hér sem fanga, og verstar eru raddirnar." Um leið og hann segir þetta, bendir hann mér í austur. Þar sé ég upphækk- aðan, kringlóttan pall og yfir honum rauðleitt ljós. Á pallinum miðjum stendur þessi sami maður, en er þar, eftir útliti að dæma, kornungur. 1 kringum hann sitja ungar stúlkur og gráta með ekkasogum, en maðurinn á pallinum horfir glottandi á þær. Ég þykist nú líta á mann- inn, sem hjá mér stendur, sé ég örvæntingu í svip hans og spyr hann, hvaða fólk þetta sé, og hvort maðurinn á pallinum sé bróðir hans. Þá hristir hann höfuðið og segir: „Geturðu furðað þig á, að mér leiðist að heyra þetta og sjá?“ Ég þykist spyrja, hvort ég geti nokkuð fyrir hann gjört, og svarar hann: ,,Já, með því að koma til mín eins og þú gerðir fyrstu kvöldin." Ég þykist segja, að ég skuli koma ef ég geti það. „Þú getur það ef þú vilt, og gleymdu því nú ekki.“ Draumurinn var ekki lengri. Ég skrifaði þennan draum hjá mér morguninn eftir að mig dreymdi hann. Hann stóð svo ljóslifandi í huga mínum, og mér fannst hann athyglisverður. Ég fór að hugsa um, hvort þetta væri markleysa ein, en datt mér þá í hug, að eftir andlát þessa manns hafði ég beðið fyrif sál hans á kvöldin fram að þessum tíma, en var nú hætt því. Gat þessi ásökun um að ég væri hætt að koma til hans, staðið í sambandi við það? En svo kemur annað, sem e. t. v. skýrir þjáningar mannsins í sambandi við ungu stúlkurnar í draumi mín- um: Ég fór nú að grennslast um fortíð þessa manns, en til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.