Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Síða 33

Morgunn - 01.06.1949, Síða 33
MORGUNN 27 blaði fyrir sig. Það einkennilega var, að stundum var hún farin að teikna næstu myndina, áður en hún var búin með þá fyrri, og þá áður en hún var búin að snerta næsta blað. Hún var t. d. einhverju sinni að teikna hálsknýti og teikn- aði þá reykjarstrók við hliðina á því, en á blaðið, sem hún tók næst, hafði maður hennar teiknað logandi eld- spítu. Ályktanir Uptons Sinclairs af tilraunum hans eru m. a. þessar: ,,Hér stöndum vér andspæns þvi, sem er meira en venju- leg fjarhrif (telepathie), því að enginn mannlegur hugur gat vitað, hverja teikningu hún tæki næst úr umslaginu. Meira að segja vissi enginn mannlegur hugur annar en hennar, að hún var að gera þessar tilraunir. Annaðhvort verðum vér að gera ráð fyrir einhverjum yfirmannlegum huga þarna að verki, eða þá að eitthvað hefir komið frá þessum teikningum mínum, og einhver ,,sjónarhæfileiki“ starfandi annar en sá, sem vér þekkjum og notum dag- lega.“ Þessar tilraunir hins alkunna rithöfundar með hæfileika honu sinnar þóttu mjög athyglisverðar, og ritaði hinn alkunni og æfði sálarrannsóknamaður, dr. Walther Frank- bn Prince, all ýtarlega um þær. Victorien Sardou, franski rithöfundurinn heimsfrægi (1831—1908), vakti mikla athygli á sínum tíma með einkennilegum teikning- úm, sem hönd hans dró ósjálfrátt og áttu að vera af bú- stöðum framliðinna manna á Júpíter. Hvort sem menn vhja álíta, að hér hafi verið um að ræða stjörnuna Júpíter sem heimkynni framliðinna manna, eða að hin ósýnilegu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.