Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 36

Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 36
30 MORGUNN og önnur hliðstæð stóð allmikill styr eins og kunnugt er. „Ég veit, að þau eru sönnuð, óvefengjanleg staðreynd,“ segir hinn heimskunni sálarrannsóknamaður Hereward Carrington í bók sinni „The Psychic World.“ Og hann bætir við: „Ég hefi átt kost á að athuga og rannsaka fjölda slíkra fyrirbrigða hjá Eusapia Palladino, er gerðust í góðri birtu. Ýtrustu varúðarráðstafanir voru um hönd hafðar, sem tryggðu fullkomlega að engum brögðum eða blekkingum var unnt að koma við. Gagnrýni- og afsann- anatilraunir þeirra manna, sem Íítt eða ekki hafa kynnt sér þessi mál, fá ekki haggað sannfæringu minni um áreiðanleik þeirra. Þeir, sem þau hafa rannsakað með samvizkusemi,aðeins með það eitt í huga, að leita sann- leikans, hafa orðið að beygja sig fyrir þunga sannananna og viðurkenna að þau gerist, hve andstæð sem útkoman virtist viðurkenndum lögmálum eðlisfræðivísindanna. Og ég get bætt því við, að ég er sannfærður um, að jafngóð og rammlega sönnuð fyrirbrigði þessarar tegundar, hafa gerzt hjá mörgum öðrum miðlum.“ Þannig farast orð hin- um nafnkunna sálarrannsóknamanni, en hann nýtur hins mesta trausts fyrir rannsóknir sínar og fræðimennsku. Þó ég hafi ekki átt þess kost, að taka þátt í rannsóknum á umræddum fyrirbrigðum í viðurvist frægra rannsókna- manna né með þeim ráðstöfunum, sem einkennt hafa rannsóknir þeirra, hef ég nokkrum sinnum verið sjónar- vottur að sumum slíkra fyrirbrigða, og átt kost á að at- huga þau við einkar hentug skilyrði. 1 erindi, er ég flutti hér í Sálarrannsóknafélaginu fyrir allmörgum árum, og prentað í 4. árg. Morguns 1923, minntist ég aðeins á fyrir- brigði þessarar tegundar, er gerðust á heimili Sig. H. Kvaran, héraðslæknis, er þá var á Eskifirði. Ég tel ÞVI rétt, að greina nokkru nánar frá þessum fyrirbrigðum og athugunum okkar á þeim, en sökum þess, hve erindi mitt var langt þá, vannst mér ekki tími til að greina ýtarlega frá þeim að því sinni. Áður en fundum okkar Sig. H. Kvarans bar saman, hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.