Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 38

Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 38
32 MORGUNN þess, voru fallnar um koll fyrir staðreyndunum. Eitt kvöldið var borðið hrifið á loft af óvenjulegum krafti og í sama vetfangi kvað við smellur upp í loftinu á herberg- inu, en frá gólfi til lofts voru um 4 álnir. Okkur var vit- anlega ekki unnt að fylgjast nákvæmlega með hreyfingum þess, því að við höfðum dimmt í herberginu, en okkur fýsti að fá tækifæri til þess ef unnt væri. Vitanlega grunaði enginn þátttakenda annan um græsku né að beita brögð- um, svo vel þekktum við hvert annað, en okkur lék hugur á, að athuga þetta sem vandlegast. Við báðum þá, er þarna sögðust vera að verki, að gefa okkur tækifæri til viðtals og veittu þeir það strax. Við spurðum þá nú, hvort þeir teldu sér unnt að framkvæma samskonar lyftingu á borðinu ef fullt ljós væri haft í herberginu, að enginn viðstaddur snerti borðið, og allir sætu svo langt frá því, að engum væri unnt að ná til þess með höndum eða fót- um. Okkur var svarað því, að þetta skyldi verða athugað. 1 fullar fimm mínútur biðum við eftir svarinu, en að þeim liðnum var okkur sagt, að þeir ætluðu að reyna að verða við óskum okkar. Við kveiktum nú bjart rafljós og færðum okkur frá borðinu eins og um var talað og biðum átekta. Eftir nokkra stund sást titringur á borðinu unz það var snögglega hafið á loft og látið nema við loftið í herberginu. Þetta endurtókst þrisvar sinnum, en því var ekki lyft alveg jafnhátt í seinni skiptin. Því var lyft nokkuru hægar í þetta sinn, en öruggt og ókveðið, stundum var því kippt til þessarar eða hinnar hliðarinnar meðan því var haldið á lofti, en ævinlega sett niður á sama blettinn. Oft voru okkur síðar gefin tækifæri til að athuga ýmislegt í sam- bandi við þessi fyrirbrigði. Stundum var borðinu haldið föstu á sléttu gólfinu með einhverjum hætti, svo að ekki var unnt að þoka því til og ógerningur reyndist að taka það uppp. Reynsla okkar var sú, að fyrr myndi borðið hafa hrokkið í sundur, en okkur tækist að hnika því til eða lyfta því. Stundum var það dregið eftir gólfinu af ósýnilegu afli, án þess að nokkur hefði hönd á því, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.