Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Síða 47

Morgunn - 01.06.1949, Síða 47
MORGUNN 41 Við fyrstu lyftinguna kom í ljós, að vísirinn á mæliskíf- unni hafði fallið og sýndi 660 pund. Þyngdin, sem var á voginni, hafði því minnkað um 52 pund. Nákvæmlega sama varð uppi á teningnum við þá næstu. Við þá þriðju kom í Ijós, að nú hafði létzt á voginni um 60 pund, og fjórða og fimmta lyftingin sýndi nákvæmlega sömu niðurstöðu. Þetta var í samræmi við það, er okkur fannst sjálfum, er við framkvæmdum lyftingarnar, við töldum okkur finna, að maðurinn, sem við lyftum, hefði létzt. Hvernig gerðisl þetta? Hvað olii þessari einkennilegu útkomu? Ef ég lyfti stóli upp meðan ég stóð á vogarpallinum, sýndi vísirinn í fyrstu skyndilegan þyngdarauka, því næst minni þyngd. Ef ég húkti á tánum og rétti mig svo skyndi- lega upp, var sem ég þyngdist snögglega, en léttist þvi næst um sömu þyngd. En aldrei varð neins þyngdarauka vart, er við framkvæmdum lyftingarnar, undantekning- arlaust var um minnkun þyngdar að ræða, en væri þeim, er lyft var, haldið á lofti stundarkorn, hækkaði vísirinn aftur á mæliskífunni jöfnum stigum, unz hann staðnæmd- ist við hina raunverulegu þyngd. Ég hefi enga skýringu fram að bera á niðurstöðum þess- ara vottfestu athugana okkar. Ég get ekki gert mér neina verulega grein fyrir því, af hverju útkoman varð þessi. Mér kemur ekki til hugur eitt augnablik að halda því fram, að sá, er lyft var, hafi létzt í raun og veru, að líkamsþyngd hans hafi breytzt. Ég segi aðeins frá stað- reyndunum eins og þetta gerðist, vona að aðrir sannprófi og athugi niðurstöður mínar, og reyni að finna hvar leki sé á lögmálskerfi aflfræðinnar, orsökina, er skýri tilefni niðurstöðu þeirrar, er tilraun okkar sýndi. Rétt er máske að bæta því við, að skyndiljósmyndir voru teknar af mæliskífunni meðan á tilrauninni stóð. Þá skal þess og getið, að ég endurtók þessar tilraunir tveim árum síðar í Toledo og varð árangurinn sami, en þyngdartapið varð aðeins minna. Til samanburðar þessum einkennilegu niðurstöðum þykir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.